Mundi segja að ekkert af þessu passaði við blúsinn né passaði. Blús er ekki bara tónlist. Það er lífið, sama hvort þú gengur í bleykum armany jakkafötum, nýkominn úr fitusogi. Ef að þú getur sungið, spilaðu, hlustað, séð, fundið snert, lyktað - vel, illa, ágætlega þá ertu blúsari. Allt sem þarf er tilfinning í hvaða formi sem er. (áttaði mig samt á því að þetta er bara grín :P)