Nei en allavega skref í rétta átt. Án efa alveg hellingur sem að fer í frekar mikla vitleysu, sem að við eða ég veit ekki um. En hvað mundi ríkið spara á því ef að einkabílum mundi fækka? Strætókerfið yrði töluvert fljótt að borga sig þá. Bílastæði, vegslit, mengun, allt í kringum þessa bíla and zo on…