Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Adddi
Adddi Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
208 stig
Betur sjá augu en eyru

Re: Star Trek: Bridge Commander

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég veit að maður fær að berjast með Enterprise oftar en einu sinni (vildi bara ekki hafa spoilerinn of stórann). Mikið bögg, í missioninu þar sem ég á að vernda starbase-ið, kem ég svo ótrúlega skaddaður úr missioninu á undan að ég hef enga torpeadoes, helminginn af phaserunum og u.þ.b. 50% hull, svo fæ ég ekki repairs. Þetta þýðir vitaskuld að ég þarf að gera missionið á undan aftur, en ég er of latur til þess. p.s. Hvaða taktík hentar best til að taka út kamikaze freighterana (með svona fá...

Re: How do you like this?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Meina, varla fara að koma opin sár á wizardana þegar þeir nota galdra? (ef ekki þá heitir það subdual, hvort sem hægt er að heala það eður ei) Eitt sem mig langar líka að vita, lenda Divine spellcasters í þessu og kemur HitPoint drain á druid, þegar hann notar shapechange, eða thousand faces hæfileikann sinn?

Re: How do you like this?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ættir samt að hafa þetta subdual HP, eða það finnst mér.

Re: Ogre Mage?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Í DM guide er kafli um hvernig maður rúllar uppá statta fyrrir race sem eru að meðaltali með hærri eða lægri statta en humans. Restina var einhver annar búinn að segja<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Eilítið.....

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Soldil vandræði þegar hún lennti í sprengingum og þessháttar, aðeins of fá HP.

Re: Wizards vs Clerics ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Því miður gera human fighters lítið gagn , ef búið er að gera disintegrate eða hold monster á þá.

Re: Gaman í vel spunnum high power söguþræði.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Iss, af standard race-unum eru menn bestir á heildina litið, það er bara ef maður þarft að fókusa á e-ð alveg sérstakt að maður fer í hina race-ana. (t.d. halfling eða elf ef maður vill vera rogue)

Re: Sólkerfi áþekkt okkar að byggingu

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Í fyrsta lagi er það vitleysa að búið sé að byggja geimstöð á mars, í öðru lagi leiðir þetta link ekki neitt.

Re: Sólkerfi áþekkt okkar að byggingu

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það er þannig séð ekkert mál, allt sem þarf er fullt af pening til að byggja geimskip, og svo enn meira af þolimæði til að bíða eftir að það komist á staðinn.

Re: Bless Bless Nelix þín verður ekki saknað

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Það er ekki eins og það breyti miklu, þetta er hvað, næst síðasti Voyager þátturinn? Það eina sem breytist er að nú sleppa þeir við að hafa hann inni í myndinni í síðari tíma þáttaröðum, bíómyndum.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Wizards vs Clerics ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er ekki sammála, satt að wizardar koma ögn verr út í þessum samanburði, en þeir hafa heilan hegling af göldrum sem eru (að mínu mati) þó nokkuð gagnlegri en clerical galdrar, svona á heildina litið.

Re: Fólk sem þarf að mótmæla öllu...

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég er nú alveg sammála þér í aðalatriðum, það getur oft verið mikilvægt að mótmæla, en ef maður rýkur upp á nef sér og hleypur oní bæ með mótmælaspjöld í hvert sinn sem eitthvað gerist sem maður er ósáttur við á maður á hættu að stórnvöld og almenningur séu hætt að nenna að hlusta á mann þegar eitthvað gerist sem maður er virkilega hneykslaður yfir.<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: - Anti magic field.

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Framan af er fighter miklu betri en Wizard/Sorcerer, en á háu leveli eru spellcasterarnir margfalt betri

Re: StarTrek myndirnar

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Voyager er nú bara víst miklu verri en TNG, og DS9 er ágætt, en ekki jafn gott en TNG. Það er mitt álit. Enterprise varð að breyta sögunni, þeir fylgja í raun miklu betur TNG sögunni en TOS sögunni (enda var TOS sagan soldið gloppótt og það yrði ómögulegt að búa til þætti sem fylgja henni eftir)

Re: Lesblinda - fötlun???

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
gkh666 Ef þú værir að tala um eitthvað nes sem héti Laxnes, þá hefðirðu rétt fyrir þér, en Halldór hét Laxness með tveimur S-um, þetta er bara einhver sérviska í nafngift, en nafnið er svona engu að síður.

Re: Lesblinda - fötlun???

í Deiglan fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Demonz, ég hlýt að álíta að þú sért að grínast með að finna ekki stafsetningarvillu, hér er smá upptalning. Samfærð er prentvilla, nema hún sé að tala um að færð á vegum sé samhæfð, þá mætti kalla það samfærð. Annars passar “sannfærð” betur. ég “mindi” aldrei….- maður segir “myndi” lærra- lægra kuni- kunni neytt- neitt ervitt- erfitt greyningu- greiningu loksinns- loksins valla- varla góa- góða engann-engan hlupið-hlaupið sprett hlaupið á að vera eitt orð og horn auga líka ekker-ekkert og...

Re: Wizards vs Clerics ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Vitleysa, maður kaupir bara Bracers of Armor, soldið dýrt, en það borgar sig.

Re: Könnun: Ef svart og hvítt eru andstæður hvað er andstæða litarins blás?

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
applesínugult(blanda rauðs og guls) er andstæða blás, þessvegna eru björgunarvesti og björgunarbátar oftast appelsínugul, svo þau sjáist í sjónum (sem er oftast blár)<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Könnun: Ef svart og hvítt eru andstæður hvað er andstæða litarins blás?

í Heimspeki fyrir 22 árum, 5 mánuðum
applesínugult er andstæða blás, þessvegna eru björgunarvesti og björgunarbátar oftast appelsínugul, svo þau sjáist í sjónum (sem er oftast blár)<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: Hver á tunglið?

í Geimvísindi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Rétt hjá þér, en á svæði eins og tunglinu getur vatn eiginlega ekki verið í vökvaformi, nema við mjög undarlegar aðstæður (líklega myndi það vera ís) Ef einhver hiti er til staðar er ekki útúr myndinni að vatn gæti verið á gufuformi (vatn sýður(breytist í gufu) við miklu lægra hitastig þegar loftþrýstingur er enginn(eins og á tunglinu)

Re: Wizards vs Clerics ?

í Spunaspil fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég verð nú að segja að ég hef meira gaman af Wizard/Sorcerer köllunum. Arcane magic hefur ýmsa sniðuga kosti sem menn virðast hafa gleymt hér, t.d. polymorph other, og polymorph any object. Svo ég tali ekki um shapechange. Svo eru fly og haste líka arcane galdrar, og alveg endalaust skemmtilegir. Prismatic galdrarnir allir með tölu eru snilld og Summon monster á háu leveli er alveg að sparka í rassa líka. (ég var einu sinni með DM sem stundaði að senda fáa mjög erfiða kalla á okkur, og þá...

Spægipylsa, en af því sem þú býður uppá er úldinn sokkur skást

í Tilveran fyrir 22 árum, 5 mánuðum
bö<br><br>Betur sjá augu en eyru.

Re: StarTrek myndirnar

í Sci-Fi fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Viktor er fínn strákur, en hann á stundum erfitt með að sjá önnur sjónarmið en sín eigin.

Re: Leiðarljós aftur á skjáinn

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Mér finnst það bara allt í lagi að hafa leiðarljós í sjónvarpinu, flestum finnst reyndar leikurinn slæmur og söguþráðurinn svona svipaður og í “Bílastæðavörðunum”. En þetta er á tíma sem er ekki fyrir neinum, og það er fólk sem hefur gaman af þessu. Af hverju ættum við hin að vera að pirra okkur yfir því að fólk sem hefur annan smekk (eða lægri kröfur) fái líka eitthvað að horfa á.

Re: Ranger class (DnD 3ed)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Mér finnst þessi uppfærsla á ranger fín, það breytir engu, ég spila hann aldrei (Paladin, Fighter, Wizard og Sorcerer eru mínir klassar)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok