Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Adddi
Adddi Notandi frá fornöld 41 ára karlmaður
208 stig
Betur sjá augu en eyru

Re: þrefallt til baka :O

í Dulspeki fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Heyhey, óþarfi að æsa sig, ég er bara venjulegur gaur sem trúir ekki á galdra. Ég er ekki að reyna að afsanna þá, og nenni ekki að hlusta á sannanir um þá (jafnvel þó þær væru til). Af því einmitt að ef galdrar eru til þá ætti að vera mjg erfitt að sanna þá. Það er orðið soldið síðan en mig minnir að ég hafi bara verið soldið pirraður þegar ég sendi inn póstinn sem þú ert að svara. Ef galdrarnir gera eitthvað fyrir þig (hvort sem það er í alvöru eða ímyndað) þá bara good for you. Ef þér...

Re: Vúlkanar

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Blessaður frændi, ég held einmitt að málið sé að láta í það skína að í raun hefur hún tilfinningar, en er e.t.v. ekki jafn góð í að stjórna þeim og þeir félagar Spock og Tuvok. p.s. Ekki skrifa leiðréttingar á samræðum í Startrek þáttum, það er soldið undarlegt.

Re: Nýja serían....??

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þeir tóku þá ákvörðun í upphafi að fylgja Kirk söguþræðinum bara lauslega, annars hefði líka verið ómögulegt að gera neina þætti á þessum tíma, því ramminn hefði verið svo þröngur. Persónulega langar mig að sjá þætti sem gerast eftir Insurrection, í svipuðum stíl og TNG var. Þeir gætu e.t.v. látið Nemesis gerast á undan, eða einhvern tíma í lok 1. eða annarar seríu. (og jafnvel látið skipið í þeim þáttum eiga eitthvað bakgrunnshlutverk í atburðum Nemesis).

Re: Er Friður 2000 hryðjuverkasamtök?

í Stjórnmál fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Persónulega held ég að Ástþór Magnússon og samtök hans meini vel, en þeir eru bara allt of heimskir. Svo er það þessi sviðsljóss-þorsti sem er soldið gegnumgangandi hjá manngreyinu.

Re: Hvaðan færð þú þinn kraft?

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Auli, ég sá fyrirsögnina og ætlaði að svara “Ég fæ kraft úr kókómjólk”, en þú settir það á undan mér. Ég hugsa samt að ég fái kraft úr kóki.

Re: Mest pirrandi gatan í RVK!!

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Veldu hvaða götu sem er í Þingholtunum, eða í vesturbænum. Eintómar einstefnur útum allt.

Re: Skemtun!

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Kvað í phjandanum er “skemtun” meinarðaðu eggi “skemmtun” pasaðu uppá stavsedningunja.

Re: Haus ?

í Tilveran fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Bölvuð vitleysa, sem barnaefni frá því um miðja síðustu öld eru skúbí og félagar sérdeilis á móti fíkniefnum af öllu tagi. Á hinn bóginn eru nú menn sem neita að telja hass og maríjúana með fíkníefnum. Og þeir kumpánar eru alltaf með “the munchies”

Re: Álfar

í Tolkien fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ó, álfar? Ég hélt að greinin væri um ál-far. p.s. Mikið hef ég ömurlegan húmor snemma á mánudagsmorgnum (sem og á öðrum tímum vikunnar)

Re: Ternimator er sorp!!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 12 mánuðum
Ég ætlaði ekki að virða þessa umræðu með svari, en svo sá ég að ég var búinn að skrifa þetta svar. fjandans vesin.

Re: master of orion 3

í Tilveran fyrir 22 árum
“Framkallar stjörnur”??? “Framkallar Plánetur”??? Það er alveg greinilegt að þú ert ekki alveg með þína stjörnufræði á hreinu. Stjörnuþoka er risastórt fyrirbæri (tugþúsund ljósara breitt) sem samastendur af stjörnum af öllu tagi. Vissulega myndast stjörnur öðru hverju, en það er mjög óalgengt. Stjarna myndast á sama tíma og pláneturnar í kringum hana (nema pláneturnar reki of nálægt stjörnunni frá einhverjum öðrum stað, og festist á sporbraut umhverfis stjörnuna (eins og t.d. plútó). Ég...

Re: master of orion 3

í Tilveran fyrir 22 árum
Geimþoka er ekki það sama og stjörnuþoka, óríonþokan er gasský í geimnum ef ég man rétt.

Re: Vantar hugmyndir...

í Spunaspil fyrir 22 árum
Jájá, eða bara einhver Guð, eða einhver maður, eða geimverur, möguleikarnir eru óendanlegir.

Re: !

í Tilveran fyrir 22 árum
Ertu alveg viss, mig minnir endilega að orion sé ein stjarnan í þessu stjörnumerki.

Re: master of orion 3

í Tilveran fyrir 22 árum
Orion er stjarna og stjörnumerkið sem hún er í heitir “Belti Orions”. Vetrarbrautin og Andromeda eru dæmi um stjörnuþokur (sem eru miklu miklu stærri fyrirbæri)

Re: Vantar hugmyndir...

í Spunaspil fyrir 22 árum
Hann gæti hafa fundið eitthvað “ancient temple” eða e-ð ritual til að gera það þó hann sé ekki þannig séð nógu öflugur til að gera það upp á eigin spýtur.

Re: Vantar hugmyndir...

í Spunaspil fyrir 22 árum
Vondur vampíru galdrakarl ætlar að nota ofurgaldur til að stöðva snúning jarðar, þá er alltaf nótt á öðrum helmingnum, en dagur á hinum. Þá gæti hann athafnað sig eins og hann vildi á næturhliðinni. Þetta væri hins vegar mjög óhollt fyrir venjulegt fólk á hvorri hliðinni sem er, og aðrar vampírur á daghliðinni.

Re: Lallus Cane

í Spunaspil fyrir 22 árum
Ekki þessa vitleysu, göngustafur hefur sömu statta og club ef hann er svona eins og þú lýsir honum, og sömu statta og quarterstaff ef hann er lengri. Þannig er það nú bara, þú getur auðvitað smíðað flóknari staf, en hann er þá ekki stafur, heldur flókið vopn í gervi stafs. Göngustafur er simple weapon, það þarf ekki sérþjálfun í vopnaburði til að beita honum eins og þyrfti fyrir martial weapon, og þaðan af síður sérfræðiþekkingu eins og fyrir exotic weapon. Þar sem þetta er vopn sem allir...

Re: Nýr heimur

í Spunaspil fyrir 22 árum
Þú veist að bókin “deities and demigods” gefur statta fyrir flesta guði í norrænni og miðjarðarhafs goðafræði fyrir D&D. Reyndar skiptar skoðanir um ágæti þessarar bókar, en hún er allavega til staðar.

Re: hvað er role play nákvæmlega?

í Spunaspil fyrir 22 árum
ssghost, þú verður aðeins að taka það með í reikninginn að Baldurs gate er ekki roleplay-tölvuleikur, heldur tölvuleikur byggður á roleplay spili. Hann hefur góðan söguþráð, og ágætis notendaviðmót, það er bara næstum ómögulegt að skrifa of mikla persónusköpun inn í svona langan og flókinn söguþráð.

Re: Það er sjálfsagt...

í Tilveran fyrir 22 árum
sjaarjking, ég las póstinn þinn og rak augun í þetta. “Flestir kunna EKKERT með áfengi að fara, fara svo fullir að keyra og klessa á SAKLAUST fólk” Ég veit ekki hvers lags flónum þú hefur hangið með í æsku, en allur minn vinahópur og allir sem ég veit til að tengist honum eitthvað taka það alltaf mjög alvarlega að aka ekki eftir að drekka, reyndar er það oft vesin að borga leigubíla og redda edrú driverum, en við erum ekki hálfvitar. Hvað þekkir þú mikið af fólki á 17-19 ára aldri í dag?...

Re: þrefallt til baka :O

í Dulspeki fyrir 22 árum
Samt skrítið að það skuli ekki hafa verið tekið niður eitt einasta staðfesta tilvik, sérstaklega ef þú hefur ekki undan að framleiða virkandi áþreifanlega galdra.

Re: Ástþór Magnússon

í Deiglan fyrir 22 árum
Ég held að Ástþór Magnússon sé fífl, sem hefði átt að vita að bréf sem er orðað svona myndi vera túlkað sem hryðjuverkahótun, hvernig sem það er annars meint. Svo taka þeir greinilega afstöðu með hryðjuverkaárásum í bréfinu með því að kalla stríðið ólögmætt og sitthvað fleira.

Re: Sannleikurinn um Arafat og heimastjórnina

í Deiglan fyrir 22 árum
Ef ég man rétt voru margir þeir samningar sem hann hafnaði þannig byggðir að palestína yrði búin til, en komið þannig fyrir að henni væri skipt í fjöra hluta með rendur af ísrael á milli sín. Hvaðan hefur þú þessar upplýsingar, þykist þú vera hæfur til að dæma að þetta sé allt satt, rétt og ekki tekið úr samhengi. Nú er ég trúlaus, ef ég myndi skrifa bók þar sem ég segði: Trúað fólk segir stundum: “Í upphafi skapaði Guð himinn og jörð og þar við situr”. Þá væri hægt að taka það úr samhengi...

Re: Pælingar um eðli engla

í Dulspeki fyrir 22 árum
Mér þykja reyndar reiði og sorg ekkert sérlega áhugaverð umræðuefni, þó ég nenni alveg að ræða það aðeins. Persónulega þykja mér englar eiga meira skylt við ímyndun en tilfinningar. E.t.v. persónugerfing á samvisku manns og styrkleikum. Mér finnst að fólk eigi að treysta sínum eigin styrkleikum, en ekki neita að þeir geti verið til og að allt gott við mann sé einhverjum “engli” að þakka.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok