Reynsluna - hvaða reynslu? Í forritun, já. En í hönnun, verksamningagerð, skýrslugerð, útreikningum á keyrslutíma, alógrithma, áætlanagerð o.s.frv. Þetta snýst nefnilega ekki bara um forritun. Algórithmin þinn í “ég er þurs” keyrir, en hann keyrir hægt nema að þú sért að taka mjög fá stök af þessum 40. Í háskóla lærirðu m.a. að reikna svona út þannig að þú vitir hvaða algórithmi er bestur í hvaða tilfelli. Já, sá háskólamenntaði missti af 3 ára launum. En sá sem hafði aldrei farið í háskóla...