Á þessari síðu sem þú bendir á stendur: Nemendur sem hyggja á verkfræðinám og tölvunarfræði þurfa að gera ráð fyrir að taka meiri stærðfræði en sem nemur stærðfræðilágmarki í kjarna. Á það bæði við um náttúrufræðibraut og aðrar brautir. Mikilvægt er að ná góðum árangri í öllum áföngum allt frá upphafi. Nemendur sem hyggja á nám í verkfræði, eðlisfræði, stærðfræði, tölvunarfræði, efnafræði og öðrum náttúrufræðigreinum í háskóla ættu að taka sem mesta stærðfræði á framhaldsskólastiginu. Mælt...