Ég held þú skiljir mig ekki. ASCII er staðall. Þar segir að A er 65, B er 66 … Z er 90, a er 97… z er 122, 0 er 48, 1 er 49. Allar tölvur og stýrikerfi sem ég veit um fylgja staðlinum um bókstafi, tölustafi og greinarmerki. Þar sem ASCII er gamall staðall um flutning á texta þá segir hann ekkert um F-takka, eða örvatakka - því að það er ekki hluti af texta. F-takkar og örvatakkar eru útfærðir annað hvort af forritunarmáli, stýrikerfi eða Guði - ekki veit ég það - og því þarf að fletta upp ef...