Þú ert að rugla saman málfræði og rökfræði. Hvert tungumál á sér sérstakt málfræðikerfi, en að finna út hvað eitthvað þýðir byggist líklega ekki á rökfræði. Setningin: “Hvar meiddirðu þig?” hefur tvær merkingar - hvar á líkamanum og staðsetninginn hvar þ.e.a.s. heima, í vinnu o.s.frv. Það er enginn regla fyrir því hvenær setningin vísar í líkamann og hvenær í staðsetningu. Þetta með milljónir er kannski ýkt en ekki mikið. Menn eru nú um allan heim að keppast við að fá tölvur til að þýða á...