Nei, þetta eru mannréttindi tryggð með barnasáttmála SÞ 9. grein Börn eiga rétt á báðum foreldrum sínum og rétt til að alast upp í öruggu fjölskylduumhverfi. Börn sem alast ekki upp hjá báðum foreldrum eiga samt rétt á að umgangast þá báða reglulega. Aðeins í einstökum tilvikum eiga yfirvöld að geta skilið barn frá foreldrum, ef velferð barnsins verður ekki tryggð með öðru móti. Ríkjunum ber að stuð1a að elldursameiningu fjölskyldna með því að auðvelda ferðir yfir landamæri