Elskan, það er ekki nóg að lesa eina grein. Þú telur sem sagt að það sé nóg að koma með ástæðu eins og “hann er rauðhærður”, “hann er í réttum flokki”, “hann er skemmtilegri”. Stangast það ekki á við 14. gr. Launajafnrétti. Konum og körlum er starfa hjá sama atvinnurekanda skulu greidd jöfn laun og skulu njóta sömu kjara fyrir jafnverðmæt og sambærileg störf. Með launum í lögum þessum er átt við almennt endurgjald fyrir störf og hvers konar frekari þóknun, beina og óbeina, hvort heldur er...