Wise, bíddu nú við, er samræmi á milli þess að biðja um launahækkanir og framistöðu í starfi? Hvaða rannsóknir hafa sýnt fram á það? Endilega fræddu mig. Hafi eigandinn vitað að karlmennirnir voru á hærri launum miðað sambærilega framistöðu þá hefur hann veirð að brjóta jafnréttislög. Ekki trúi ég því upp á manninn þannig að hann hefur greinilega ekki vitað af launum karlmanna, nú eða þá hennar. Þessi maður ætti því að kynna sér launamál starfsmanna sinna betur. Það er á ábyrgð eignands að...