Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ADD
ADD Notandi frá fornöld 38 stig

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
ÞAð er smá ónákvæmni hjá mér þarna fyrir ofan. Venjulega eru líkamsleyfar á milli fjarlægra landa fluttar í duftkeri.

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Nú var ég bara að leiðrétta tölur um innlendan útfararkostnað sem að er ekki 1,6 milljón. Líkamsleyfar eru venjulega fluttar í duftkeri á milli landa. Ef fólk er flutt á milli landa í kistu þá þarf að flytja það í innsiglaðri blýkistu og það er mjög sjaldgæft að það sé gert á milli fjarlægra landa. Hins vegar er hægt að senda duftker í pósti og það er alls ekki dýrt.

Re: 1,6 milljón fyrir barn

í Börnin okkar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Að útför kosti meira en 1,6 milljón hér er taxti fyrir útför Útför miðuð við kistulagningu frá Fossvogskapellu og útför frá sóknarkikjum. Einnig orgelleikari við kistulagningu og útför, 5 manna kór, einsöngvari m.v. 2 sálma og skreyting á kistu. Kista (hvít) með sæng, kodda og blæju 74.560 kr. Þjónustugjald útfararstjóra 54.560 kr. Skreyting á kistu 17.500 kr. Blóm í vasa á altari 6.500 kr. Kirkjuleiga 4.000 kr. Sálmaskrá með mynd 21.220 kr. Kross og spjald á leiði 10.350 kr. Orgelleikari...

Re: Mynd og nafnbirtingar.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég veit líka að mönnum sem hafa verið dæmdir fyrir kynferðisglæpi hefur verið ráðlagt að segjast vera inn fyrir dóp. Steingrímur er náttúrulega síbrotabortamaður og fær þess vegna ekki að fara á Kvíabryggju. Annars efast ég um að það sé hægt að hafa Steingrím í opnu fangelsi - hann væri vís til að stinga af. Ég talaði nokkrum sinnum við hann fyrir fjölda mörgum árum og hann er gjörsamlega veruleikafyrrtur og það eina sem honum dettur í hug þegar honum líður illa er að drekka og keyra bíl...

Re: Mynd og nafnbirtingar.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það er mjög oft að barníðingar eru ekki sendir á Hraunið heldur á Kvíbryggju. Fangelssimálayfirvöld treysta sér oft ekki til að vernda þessa menn á Hrauninu. Það er kaldhæðnislegt að hatrið á þessum mönnum veldur því að þeir fá að afplána í betra fangelsi.

Re: Mynd og nafnbirtingar.

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Ég man nú Geirfinnsmálið og nafngreiningarnar þar. Ég veit líka að það var mjög illa komið fram börn Einars Bollasonar þegar hann sat alsaklaus í gæsluvarðhaldi. Það á að forðast að nafngreina grunaða menn - þeir eru bara grunaðir. Þessar nafngreiningar bitna oft á saklausu fólki og börnum!

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Í þessari frábæru rannsókn sem þú vitnar er vitað í aðra rannsókn: The adolescent and young adult girls raised by lesbian mothers appear to have been more sexually adventurous and less chaste. . . . In other words, once again, children (especially girls) raised by lesbians appear to depart from traditional gender-based norms, while children raised by heterosexual mothers appear to conform to them. Hvað ætli standi svo í rannsókninni sem vitað er í - jú þar stendur: Relative to their...

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Je rait bara einn vísindamaður hefur kvartað. Þú telur þá vísindakonur ekki vera menn því að þarna er vitnað í “rannsókn” konu einnar sem hefur kvartað yfir því að þetta hafi ekki veirð nein rannsókn hjá sér heldur hafið þetta verið smá háskólaverkenfi og úrtakið hafi ekki vísndalegt heldur bara vinir og kunningjar. Je rait. Rosa vísinda rannsóknir. Ég skal koma með eina á móti. Ég hef framkvæmt könnun sem sýnir að gagnkynhneigðir karlmenn eru 100% hluti þeirra sem misnota börn. Þetta er...

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Og hvað viltu segja um rannsóknaraðilana sem vilja ekki kannast við þessar túlkanir á niðurstöðum þeirra? Merkilegt að Guð meiddi enga homma og engar lesbíur á GayPride seinast. Honum er kannski illa við gagnkynhneigða.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Fyrirgefðu að ég troði mér hér inn. Ég var á síðunni þeirra í morgun http://this.is/gaypride/. Gaypride er alltaf helgina eftir verslunarmannahelgi og hátíðarhöldin verða í Lækjagötu ekki á Ingólfstorgi.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þér finnst sem sagt ekkert merkilegt að vísindamenn, sem framkvæmdu þessar rannsóknir sem þessi ágætu samtök vitna í, staðhæfa að rannsóknir þeirra séu mistúlkaðar. Merkilegar rannsóknir þar sem þeir sem framkvæma þær vilja ekkert við rannsóknarniðurstöðurnar kannast. Á því einföld skýring - þessi ágætu kristilegu öfgasamtök hafa ekki framkvæmt neina rannsókn heldur hafa þau birt tölfræðilegar túlkanir á rannsóknum annara. Túlkanir sem þeir vísindamenn sem framkvæmdu rannsóknirnar eru...

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Annars geturðu lesið heilmikla gagnrýni á þessar “rannsóknir” á netinu. hér er einn linkur fyrir þig http://www.wctimes.com/0outlines/june19w02/pedolink.htm l Ég skal taka það helsta saman: The Human Rights Campaign criticized an anti-gay “study” by the Family Research Council falsely linking pedophilia and homosexuality as biased, scientifically unsound and a twisting of the facts to further their right-wing political agenda. The Washington Blade also published a story where a researcher...

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Segðu mér eitt. Hvað eigum við að gera við þetta samkynhneigðafólk sem á og er að ala upp börnin sín? Og hvað eigum við að gera við börnin sem alast upp hjá einstæðrum mæðrum og umgangast ekki föður sinn - verða þau ekki öll hinssegin og stórskemmd? Þett er fræg síða sem þú vísar í. þú veist að sömu samtök berjast á móti fóstueyðingum, fyrir bænum í skólum, fyrir skírlífi fyrir hjónaband. Þetta er eki óháður rannsóknaraðili heldur samtök sem berjast gegn samkynhneigð opinberlega. Því teljast...

Re: Ástandið var íslenskum körlum sjálfum um að kenna.

í Sagnfræði fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Íslenskt kveneðli? Það var sko hátíð hjá strákunum líka. Gamlir hommar tala um ástandið með tárin í augunum - þeir óðu í kalrmönnum.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003...

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Útskýrðu hvað þú átt við með “Að njóta ásta með öðrum manni er einfaldlega ekki heilbrigt.” Hvað þýðir heilbrigt þarna? Af hverju heldurðu að meirihluta þjóðarinnar þyki samkynhneigð röng? Ef þjóðinni finnst þetta rangt af hverju er Alþingi alltaf að jafna rétt sam og gagnkynhneigðra? Er Alþingi að ganga gegn vilja þjóðarinnar? Útskýrðu það fyrir mér.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
“Hver sér um móðurhlutverkið, ef tveir hommar ákveða að ættleiða barn?, eða skiptir það ekki lengur máli?” Hver sér um móðurhlutverkið ef eiginmaður missir eiginkonu sína? Augljóslega er slíkur maður ekki fær um að sjá um móðurhlutverkið! Það þarf að ganga í það að taka börn af ekklum sem eru ekki í sambúð með konum. Einnig þarf nauðsynlega að taka öll börn af þeim einstæðum mæðrum sem geta útvegað barnfeður sem taka barnið tvisvar í viku eða eiga sambýlismenn. Þetta er til háborinnar...

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
þetta var svo breinglað hjá mér. hérna kemur þetta rétt: Það augljóslega ekki tala þeirra sem vita að þeir eru HIV-smitaðir sem skiptir máli. Haldiði í alvöru að fólk sem veit að það er alnæmissmitað fari í blóðbankann að gefa blóð??!! Eigiði bágt?

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Það augljóslega ekki tala þeirra sem vitað er að er HIV smit sem skiptir máli. Haldiði í alvöru að fólk sem veit að þeir alnæmissmitað fari í blóðbankann að gefa blóð??!! Eigi bágt

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þeir eru taldir líklegri tl þess að vera smitaðir af því að fólk er fordómafullt.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Jájá. En þetta raunin? Hverjir eru að smitast núna af alnæmi? Gagnkynhneigðir. Það er líklega ekkert minnkað alnæmissmit á landinu. Það eru færri greiningar vegna þess að fólk fer ekki lengur í HIV próf á Vogi og það fullt af smituðu fólk sem veit ekki af því. Það er ekkert víst að hommar séu stærra hlutfall af smituðum en gangkynhneigðir.

Re: Að vera samkynhneigður árið 2003…

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
1. Samkynhneigðir mega eignast börn og ala þau upp en ekki ættleiða þau. Það er sem sagt allt í lagi að stríða börnum sem búa hjá samkynhneigðum foreldrum sínum svo framarlega sem þau eru ekki ættleitt. 2. Eru það miklar fréttir? Af hverju? 3. Hvað vit er því að samkynhneigðir séu taldir vera í meiri áhættuhóp varðandi kynsjúkdóma. Eru þessi klamedíutilfelli aðallega hjá hommum og lesbíum? Nei, gagnkynhneigðum. HIV smitast á sama hátt og klamedía þannig að það er bara heppni sem veldur því...

Re: Fyrir hvað fá prestar laun?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Mér datt reyndar í hug núna að þetta gæti verið bankastarfsmaður. En þá er spurning hvort hann man að helminga laun á samieginlegum launareikningum hjóna og hann veit ekki fyrir hvaða eða hversu mikla vinnu þessi laun eru - prestar geta verið í nefndum eða unnið stundakennslu. Ef viðkomandi er bankastarfsmaður þá er hann komin ansi nálægt því að rjúfa þagnarskyldu. Ég vinn mikið með mjög viðkvæm gögn og ég myndi ekki þora að tilkynna laun stétta á netinu - jafnvel þó það væri undir dulnefni.

Re: Fyrir hvað fá prestar laun?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Já, stéttarfélög hafa aðgang að þessum upplýsingum. En vonandi er upplýsingum um laun einstakra ríkisstarfsmanna ekki dreift til annara aðila.

Re: Fyrir hvað fá prestar laun?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Þú ert þá að segja að prestar út á landi séu með þetta 400 þús á mánuði. Fróðlegt. Þú vinnur sem sagt hjá skattinum eða í einhverri stofnun tengdri fjármálaráðneytinu sem hefur aðgang að skattskýrslum eða sambærilegum upplýsingum. Það eru einu aðilarnir sem hafa upplýsingar um laun presta.

Re: Hvað er jafnrétti?

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Við erum með svipaða stjórnaskrá og flest Evrópuríki og í fæstum þeirra hafa samkynhneigðir rétt til að vera í sambúð. Stenst það stjórnarskrá? Veit ekki. Samkynhneigðir hafa barist árum saman fyrir því að fá að gifta sig. Samvist er bara samkynhneigð gifting - án réttinda til að ættleiða börn nema börn samvistaraðila. Samkynhneigðir geta í raun ekki farið í neitt sem er líkt sambúð (=enginn erfðaréttur, en samsköttun). Gagnkynhneigðir græða ekki neitt á samvist. Það er ekkert þar sem þeir...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok