Eigendur skemmtistaða geta neitað hverjum sem er um aðgang og þurfa ekki að gefa neinar skýringar. Ég hef séð fólki neitað vegna buxna, bindisleysis, ölvunar, kynhneigðar o.s.frv. Þeir eiga staðinn og geta neitað hverjum sem er um inngöngu. Það er hægara sagt en gert að sanna af hverju einhverjum er neitað um inngöngu. Það er annars alveg vitað mál af hverju þeim illa við að fá konur. Karlmennirnir eyða minna ef það eru konur í hringum þá - aðrar en þær sem eru að dansa. Þetta er bara pjúra...