Sorrí, sein að fatta! En það er eitthvað við þetta( sem að ég loksins skyldi) sem mér finnst ganga illa upp. Það er hlutfall lágtekju fólks á móti á hátekjufólki. Það er svo fáir sem eru með alvöru hátekjur. Það að hækkun skattleysismarka upp í segjum 100 þús væri að nýtast svo mörgum betur. Ég t.d. kæmi betur úr 100 þús skattleysismörkum með 45% skatt en núverandi skattprósentu og ég er ekki látekjumanneskja, rétt undir hátekjuskatti. En nú er ég farin að sofa.