Það á að gera DJ á Akureyri í sumar… Ekkert svo langt í burtu, ~400km, það er hægt að skreppa um morgunin, ride'a seinni partinn og keyra svo heim um kvöldið… :P
Já alveg rétt! Cris Holm. Það var líka þáttur um hann í Ripley's Belive it or not. Þar kom fram að hann er einhver jökla/skriðjökla séní eða eitthvað. Skriðjöklaverkfræðingur or some… :/ Góður þáttur…
Hefuru séð mynbönd af manni sem kallast “one tired man”? Hann er á einhjóli og er að gera býsna brjálaða hluti. Ég man bara ekki í augnablikinu hvað hann heitir eða í hvaða myndböndum hann er í :/ Óðinn, help me out here…
Ég prufaði svona í fyrsta skiptið í fyrra sumar og ég var svona 5-10 mín að ná nokkuð góðu valdi á þessu… Ekkert mál þannig, smá þolinmæði… en geggjað stuð!
robbo, alltaf ætlað að spurja. Meikaðiru að lenda úr trikkinu sem er mynd af í prófílnum þínum? Flott mynd en þ virðist nefninlega vera svolítið aftarlega… :/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..