Nei, en ég tengist internetinu í gegnum aðra tölvu með internet connection sharing. Hefur það eitthvað að segja? Mér finnst þetta bara svo skrýtið því að það kemur allt annað inn, öll önnur verðlaun, medalíur, borðar og stig, bara ekki medalíurnar fyrir 1., 2. og 3. sæti.