Það lítur út fyrir að þú verðir að tala aftur við þá í GÁP. Þú varst nú að eyða rúmum 300þ í búnað hjá þeim, sem virkar ekki, hann fór í viðgerð og þú þurftir að bíða heillengi og ég held að þú eigir bara að fá hjá þeim nýjan dempara eða amk annan sem þú getur notað á meðan þessi fer aftur í viðgerð :S