Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

666Damien
666Damien Notandi frá fornöld 38 ára karlmaður
84 stig
Damien

Re: jæja

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það lítur út fyrir að þú verðir að tala aftur við þá í GÁP. Þú varst nú að eyða rúmum 300þ í búnað hjá þeim, sem virkar ekki, hann fór í viðgerð og þú þurftir að bíða heillengi og ég held að þú eigir bara að fá hjá þeim nýjan dempara eða amk annan sem þú getur notað á meðan þessi fer aftur í viðgerð :S

Re: jæja

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Í bæði hólf? Það er bara eitt hólf fyrir loft í þessum dempara?!

Re: Super Seater

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott mynd! Hvar er hún tekin og hvenær?

Re: OLD SCHOOL "Bob Haro"

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ætlaði einmitt að benda á það. Þetta er náttúrulega bara töff hjálmur.

Re: Ingvar !

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Úff… illlæknanlegur sjúkdómur. Beyglaði disk þar síðasta sumar. Það var reyndar ekki eins slæmt case og þetta. Bjargaðist með smá hjálp frá eldhúsbekknum heima ;)

Re: Ingvar !

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já fjúff. Ætlaði að segja það :P En þetta er samt Avid Roundagon rotor? Betri en Hope rotorinn?

Re: hjálmar

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Troy Lee Designs D2 Razor White Carbon - DH/Freeride Pro-Tec B2 - Street/Vert/DJ

Re: Ingvar !

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hva?! Ertu með Juicy að aftan? Ekki Hope Mono M6 eins og framaná?

Re: AirTime!

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Nice! Verulega hátt!

Re: 661 cg-2

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Til dæmis hér: www.chainreactioncycles.com

Re: ROBBO

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eru ekki að grínast?! En grillað tæki!

Re: NOTHING

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ahhh… Snilld. Núna er ég ánægður með stjórnendur! ;)

Re: NOTHING

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Haha já, alveg rétt. En steiktur leikur…

Re: NOTHING

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hehe. Ætlaði einmitt að fara að benda á það. Var ekki svipað trik í Motocross Madness 2? Hét Kahuna Dumpster en þá reyndar stóð gæjinn á sætinu á hjólinu fyrst :P

Re: Hjól

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þetta er samt 2004 útgáfan af þessu hjóli :S HÉRNA eru upplýsingar um 2007 útgáfuna.

Re: Anton

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott mynd. Langar að prófa þennan við tækifæri ;)

Re: Cannondale Chase (3 og 4)

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Eða lægra gíraða kasettu…

Re: Hvernig

í Hjól fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Tollur, virðisaukaskattur og önnur gjöld eru 40% ofan á það sem þú borgar fyrir hjólið (þ.e. verð hjólsins + sendingarkostnaður). Bætt við 4. mars 2007 - 13:52 Sama gildir fyrir hjólahluti.

Re: Lokatilraun - SHIMANO SAINT DISKABREMSUR - 8" diskar

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
dem… ég er ekki með stýri. Annars hefði ég pottþétt keypt þetta…

Re: Dave Mirra í Essinu sínu!

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Jú, reyndar komið áður en samt sem áður sjúkt myndband. Fáránleg transfer þarna á ferð.

Re: ég var að spá....

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Hehe, já… Því gæti ég nú reyndar trúað.

Re: Bjöggi að hoppa

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Haha! Þvílík gleði!

Re: Sendingarkostnaður?

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Kannski eru þeir í viðskiptum við annan banka. Það er aðeins munur á genginu á milli banka. Mis há gjöld ofl. stöff sem bankarnir reikna ofaná.

Re: Sendingarkostnaður?

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Uuu… jú, þeir gera það nú reyndar…

Re: Sendingarkostnaður?

í Hjól fyrir 17 árum, 10 mánuðum
Er hann ekki bara að meina % ofan á verðið úti? Þ.e. þessi gamla góða formúla: Verð hjóls + sendingargjald úti = verð úti Verð úti x gengi x 1,4 = verð komið heim til þín. Þ.a. svarið er: Þú mátt búast við 40% af heildarverði hjólsins plús sendingarkostnaði í tolla, virðisaukaskatt og önnur gjöld.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok