Má samt ekki vera of stamt. Minni líkur á því að maður meiði sig ef maður rennur eftir sleipu gólfi heldur en stömu… En það eru nottla öfgar í báðar áttir sleipt/stamt.
Mér finnst best að losa skrúfurnar pínulítið sem halda calipernum við rammann og kreista svo bremsuhandfangið vel fast nokkrum sinnum (ATH með dekkið á) og halda því svo inni á meðan maður skrúfar skrúfurnar fastar aftur. Þá ætti caliperinn að vera orðinn nokkuð réttur. Stundum er betra að vera tveir við þetta. Sérstaklega ef þetta er afturbremsa.
Tókstu sem sagt í bremsuhandfangið þegar dekkið var ekki á? Þú verður að passa þig á því, því þá geta pistonarnir ýtst út og þá þarftu að bleeda bremsurnar aftur…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..