Þetta er platan At The Heart Of Winter með hljómsveitinni Immortal sem kom út árið 1999.
Þessi plata inniheldur 6 frábær lög sem eru uppfull af flottum melódíum og fyrsta flokks black metal.Þessi plata er fullkomin fyrir þá sem eru að ferðast um í bíl seint á kvöldin þegar það er ískalt og blautur snjór úti og þvílíkt myrkur.
Þeir sem komu að þessari plötu eru þeir Abbath og Horgh sem voru þá bara 2 í bandinu.
Á þessari plötu spilar Abbath á gítar,bassa og syngur og Horgh spilar á trommur.
Lögin á plötunni eru:
1. Withstand The Fall Of Time
2. Solarfall
3. Tragedies Blows At Horizon
4. Where Dark And Light Don't Differ
5. At The Heart Of Winter
6. Years Of Silent Sorrow
Download linkur:
http://www.megaupload.com/?d=V5O61ZBN