Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.747 eru með Metall sem áhugamál
58.506 stig
1.204 greinar
8.398 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
885 kannanir
238.125 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Tónleikar 30. jan (17 álit)

Tónleikar 30. jan Tónleikur í húsinu á Akureyri 30. Jan, vertu þar eða vertu kassi

Darkthrone - Dark Thrones and Black Flags. (3 álit)

Darkthrone - Dark Thrones and Black Flags. “Dark Thrones and Black Flags” er þrettánda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Darkthrone”. Síðan platan “The Cult is Alive” var gefin út hafa þeir “Fenriz” og Nocturno Culto" spilað mjög pönkaðann svartmálm sem að mínu mati hljómar frábærlega.

Hljómsveitarmeðlimir:
Nocturno Culto - Gítar, bassi.
Fenriz - Trommur, söngur, gítar(spilar nokkur riff).

Tegund tónlistar:
Black Metal, Crust Punk.

1. The Winds They Called the Dungeon Shaker.
2. Death of all Oaths.
3. Hiking Metal Punks
4. Blacksmith of the North.
5. Norway in September.
6. Grizzly Trade.
7. Hanging Out in Haiger.
8. Dark Thrones and Black Flags.
9. Launchpad to Nothingness.
10. Witch Ghetto.

Nokkrir tenglar:
http://www.darkthrone.no/news/index.php
http://www.peaceville.com/darkthrone/
Hiking Metal Punks: http://www.youtube.com/watch?v=_2F5HeGcAxY

Fenriz (25 álit)

Fenriz Fenriz léttur í lund.

Tónleikar 30. Janúar (102 álit)

Tónleikar 30. Janúar JEEE!

þann 30. janúar verður madness í tþm

Fram koma:
Infected

Muck

Blood Feud

Diabolus

Kostar 500 kjell inn
og byrjar kl. 20:00

vona að sjá sem flesta þar!

Trivia (32 álit)

Trivia Tott í verðlaun frá myndefninu… eins og alltaf

Enslaved - Vertebrae. (16 álit)

Enslaved - Vertebrae. “Vertebrae” er tíunda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Enslaved”.
“Vertebrae” er nokkuð frábrugðinn fyrri plötum þeirra. Mikið er um flottar “epískar” melódíur og er “clean-söngur” í hámarki og er útkoman frábær!

Hljómsveitarmeðlimir:
Ivar Bjørnson - Gítar, söngur.
Grutle Kjellson - Söngur, bassi.
Arve Isdal - Gítar.
Cato Bekkevold - Trommur.
Herbrand Larsen - Hljómborð, söngur.

Tegund tónlistar:Black Metal, Progressive Metal.

Lagalisti:
1. “Clouds”
2. “To the Coast”
3. “Ground”
4. “Vertebrae”
5. “New Dawn”
6. “Reflection”
7. “Center”
8. “The Watcher”

Myndband við lagið “The Watcher”:

http://www.youtube.com/watch?v=CGOHk2J4jV4

Til gamans má geta að “Vertebrae” fékk tilnefninguna “Critic's Choice Album of the Year for 2008.” af tímaritinu “Terrorizer”.

Job for a Cowboy - Doom (18 álit)

Job for a Cowboy - Doom Hef verið að hlusta á þessa plötu undanfarið. Verulega góð, sérstaklega söngurinn.
http://www.youtube.com/watch?v=4p6_WZJJNBw

Lemuria (10 álit)

Lemuria Hvernig fíliði Therion?

All That Remains (18 álit)

All That Remains Geggjað band, All That Remains.

Transcending Bizarre? - The Serpent´s Manifolds (0 álit)

Transcending Bizarre? - The Serpent´s Manifolds Alveg hreint frábær plata sem var gefin út í fyrra. Þetta er önnur full length sem þeir hafa gefið út. Þessi plata er búin að vera á repeat hjá mér síðan ég fékk hana.
Þetta er einhverskonar symphonic post black. Ekki alveg viss hvernig ég á að lýsa þessu en þetta er geggjað stöff!

http://profile.myspace.com/index.cfm?fuseaction=user.viewProfile&friendID=45248959

Svo er hérna linkur á blogsíðu sem er með download link á plötuna og smá umsögn. http://blackmetaldungeon.blogspot.com/2008/08/band-transcending-bizarre-album.html
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok