Cannibal Corpse virðast bara aldrei ætla að hætta því í dag (3. feb) kemur nýji diskurinn út, en hann heitir evisceration plague og er ellefti diskurinn þeirra.
það vita nú flestir allt um þessa hljómsveit þannig ég ætla nú ekkert að fara neitt meira út í hana, fyrir utan það að núverandi meðlimir hljómsveitarinnar eru
George “Corpsegrinder” Fischer
Pat O'brien
Rob Barret
Alex Webster
Paul Mazurkiewicz
Diskurinn er framleiddur af sama manni og Framleiddi Kill en það er Erik Rutan úr Hate eternal.
Meðlimir Cannibal Corpse hafa sagt að þetta séu einhver erfiðustu lög sem þeir hafa samið hingað til og að þeir hafi allir staðið sig frábærlega í stúdíóinu.
lögin á disknum eru þessi:
1. Priests of Sodom
2. Scalding Hail
3. To Decompose
4. A Cauldron of Hate
5. Beheading and Burning
6. Evidence in the Furnace
7. Carnivorous Swarm
8. Evisceration Plague
9. Shatter Their Bones
10. Carrion Sculpted Entity
11. Unnatural
12. Skewered From Ear to Eye
diskurinn lak vísst allur á netið um daginn en hérna er linkur að titillaginu á disknum:
http://www.youtube.com/watch?v=4JO1yXweJW4.. og hérna eru sona ca hálf mínúta úr hverju lagi í einu myndbandi:
http://www.youtube.com/watch?v=ELrSnPUqdSImér finnst það litla sem ég hef heyrt hingað til alveg fínt bara.