Avant-garde skítur hér á ferð.
Svona dæmigert band sem hljómar dauft í fyrstu en endar í algjöru uppáhaldi, virkilega ásækinn og smitandi diskur með ógeðslegt atmosphere í gegn.
Verður bara að segjast eins og er að þessi gripur er fremstur meðal jafningja þegar kemur að því að velja bestu plötu 2008.
Geðveikar lagasmíðar, geðveikir textar, geðveik riff, geðveikur vókall, geðveikt.
http://www.myspace.com/czral (2 lög af disknum þarna inná)
allur diskurinn -
http://www.megaupload.com/?d=OO89G9I3