Frá vinstri: Jón Viðar, Daníel “Stóri”, Carlos Eduardo og Arnar Freyr
Enn einn áfanginn að algerum heimsyfirráðum Mjölnis í bardagalistum náðist í gær, þegar fyrsti svartbeltingurinn bættist í hóp félagsmanna sem fastur þjálfari með búsetu á Íslandi. Carlos “Portugeses” Eduardo er upprunnin úr vöggu Brasilísks Jiu-Jitsu, Sao Paolo í Brazilíu, og hefur lifað og hrærst í bestu BJJ senu í heimi frá unglingsárum. Keppnisárangurinn sýnir líka að hér er ekki um neinn aukvisa að ræða:
Most important black belt titles:
• 2005 Brazilian Champion
• 2004 European Champion
• 2002 and 2003 Pan-American Champion
• 2004 Pan-American Vice-Champion
• 2002 and 2004 Brazilian Championship’s 3rd place
• 2006 European Championship’s 3rd place
• 2005 and 2006 Pan-American Championship’s 3rd place
Til hamingju Mjölnir, og til hamingju allir BJJ aðdáendur á Íslandi!