Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.782 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Mahavishnu Orchestra (10 álit)

Mahavishnu Orchestra þetta er fusion sveitin Mahavishnu Orchestra
þeir eru frábærir ^^

Freddie King (1 álit)

Freddie King Hérna er blúsarinn Freddie King, mæli með honum, hann er ekki mjög gamal svona miðað við hina gömlu blúsarana. Tónlistin hans er mjög kúl, gítarinn er skítugur og röddinn er mjög röspuð, yfirleitt mikið grúv í lögunum.

John Coltrane (6 álit)

John Coltrane hér er mynd af snillingnum John Coltrane
ég á 1 disk og 4 aðra í tölvuni
svo einn með honum og monk og svo einn með Johnny Hartmann
þeir eru allir góðir en uppáhaldið mitt er Giant Steps og blue train
RIP

Angelo Debarre (3 álit)

Angelo Debarre django snillingurinn angelo debarre..
mæli mikið með að þið reddið ykkur einhvernveginn einhver lög með honum. eða
-angelo debarre, serge camps and frank anastasio-

John McLaughlin (2 álit)

John McLaughlin John McLaughlin að tjilla með Seppa.

Coverið á Thieves and Poets. Flottur diskur sem ég mæli með

Richard Galliano (0 álit)

Richard Galliano
þetta er Richard Galliano
hann spilar flottann jazz :D
heimasíðan hans fyrir fleiri upplýsingar :)
http://www.richardgalliano.com/home.htm

art ensemble of chicago (2 álit)

art ensemble of chicago meiriháttar góð fusion hljómsveit :)
endilega kynnið ykkur þá :D

On the corner (3 álit)

On the corner On the corner, með Miles Davis, plata þessi kom út 1972

Mæli eindregið með henni ^^

Nöfn á lögum; :P

1. “On the Corner / New York Girl / Thinkin' One Thing and Doin' Another / Vote for Miles”
2. “Black Satin”
3. “One and One”
4. “Helen Butte / Mr. Freedom X”

Howlin' Wolf (0 álit)

Howlin' Wolf Snillingur, sem allir blúsunnendur ættu að þekkja (eða eitthvað) mæli eindregið með þessum snillingi :)

Chet Baker (1 álit)

Chet Baker Söngvarinn og trompetleikarinn Chet Baker. Útgáfa hans af laginu That Old Feeling er sennilega það Jazzlag sem ég hef hlustað á hve oftast á enda er þetta alveg einstaklega skemmtileg og afslöppuð tónlist.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok