Hér sjáum við fusion jazz sveitina Return Forever, uppi á árunum 1972-1977 Frá New York.
Meðlimir hennar sem sjást á þessari mynd eru: Chick Corea á hljómborð/piano (miðja), Lenny White á trommur (lengst til vinstri) Stanley Clark á bassa (lengst til hægri) Og ég sé ekki alveg hver hinn er.
Hún hefur gert plötur á borð við
* Return to Forever (1972)
* Light as a Feather (1972)
* Hymn of the Seventh Galaxy (1973)
* Where Have I Known You Before (1974)
* No Mystery (1975)
* Romantic Warrior (1976)
* Musicmagic (1977)
Og það má til gamans geta að Chick Corea spilaði með Miles Davis á plötunum In a Silent Way og Bitches Brew.
Ég veit samt ekki alveg hvort þetta sé rétt mál sem ég fer með.