Þessi maður er snillingur,
hann missti tvo putta í bruna og spilar þessvegna bara með tvo putta,
þið getið kanski séð það.
Hann vann mikið með fiðluleikaranum Stephane Grappeli sem var álíka góður tónlistarmaður.
mæli með því að þið skelllið ykkur í einn disk með honum á bókasafninu eða bara að kaupa hann :)