Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.782 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Buddy Rich (6 álit)

Buddy Rich Einn besti jazz trommuleikari allra tíma Buddy Rich. Fæddur 30 Sept 1917:O Lést 2 Apríl 1987.

Django Reinhardt (22 álit)

Django Reinhardt Þessi maður er snillingur,
hann missti tvo putta í bruna og spilar þessvegna bara með tvo putta,
þið getið kanski séð það.
Hann vann mikið með fiðluleikaranum Stephane Grappeli sem var álíka góður tónlistarmaður.
mæli með því að þið skelllið ykkur í einn disk með honum á bókasafninu eða bara að kaupa hann :)

Vitiði hver? (22 álit)

Vitiði hver? Veit einhver hvað kauði heitir, hann er ofursvalur þessi, væri til í að vita nafnið.

Born Under A Bad Sign (4 álit)

Born Under A Bad Sign Albert King - Born Under A Bad Sign.
Snilldar plata. Fyrir alla blús unnendur!

Dino Saluzzi (2 álit)

Dino Saluzzi Dino Saluzzi er allveg frábær :)
mæli með því að þið fáið ykkur disk með honum ef þið rekist á það :D

Me and Mr Johnson (2 álit)

Me and Mr Johnson Plata eftir Eric Clapton sem kom út árið 2004 og er tribute til Robert Johnson (öll lögin eru eftir hann). Virkilega skemmtileg plata :D

Sonny Boy Williamson II (7 álit)

Sonny Boy Williamson II Hér á ferð er þessi blús snillingur, spilaði á munnhörpu og söng, mæliu eindregið með honum

Þessi myns var tekinn árið 1963

Aleck “Rice” Miller lést þann 25 maí 1965, RIP

addi skaddi (6 álit)

addi skaddi al di meola

Lyle Mays (3 álit)

Lyle Mays Þetta er hinn æðislega píanó og bara almennt hljóðfæraleikarinn Lyle Mays..

Hann hefur mest verið að spila með Pat Metheny..

hérna má sjá hann og pat metheny í góðum jazz.. einstaklega flott verk samið eftir Pat..

http://video.google.com/videoplay?docid=7456857526727345585&q=pat+metheny

Jerry Lee Lewis (6 álit)

Jerry Lee Lewis Jerry Lee Lewis var geggjaður bestu lögin mín með honum eru ‘'Great Balls Of Fire’' og líka ‘'Whole Lotta Shakin’ Goin' On'' engin skíta köst þótt hann giftist 13 ára frænku sinni. !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok