Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.782 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Cisco Houston & Woody Guthrie (6 álit)

Cisco Houston & Woody Guthrie Þarna má sjá félagana Cisco Houston og Woody Guthrie, þeir spiluðu mikið saman og voru með þeim stærri í þjóðlagageiranum á sjötta áratugnum.

Ellý Vilhjálms (5 álit)

Ellý Vilhjálms Þetta er Ellý Vilhjálms sem er ein af bestu söngkonum íslandssögunnar (og besta söngkona þess tímabils)
Hún byrjaði söngferil sinn þegar hún fór í söngprufu hjá hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Auðvitað var hún þá með í þeirri hljómsveit, KK-sextettinum!
Árið 1960 söng hún inná sína fyrstu plötu, næsta tveggja laga platan kom svo þrem árum seinna! (sennilega mikið að spila á böllum)
Það voru gefnar út fleiri tveggja laga plötur en ég nenni ekki að nefna allt…
Hún hætti að syngja opinberlega seinni hluta 1964, samt hélt hún áfram að syngja inná plötur og fór hún að syngja inná tólf laga plötur!
Hún fór til Englands árið 1965 um haustið að syngja lög úr söngleikjum og bíómyndum.
Seinna fóru sistkynin að syngja saman, Vilhjálmur og Ellý.
Þau sungu bara inná tólf laga plötur og fyrsta platan var gefin út árið 1969.
Eftir það sungu þau inná tólf laga jólaplötu og tólf lög eftir Sigfús Halldórsson, svo líka eftir Freymóð Jóhannson.
Árið 1978 söng hún tólf lög eftir Jenna Jóns inn á plötu.
Árið 1988 kom svo út jólaplatan Jólafrí, sem Skífan gaf út og var það síðasta sólóplatan sem Elly hefur gert.

Rosalega asnalegt en, það stendur hellingur um hana, en það stendur ekkert um hvenær hún fæddist og hvort hún sé dáin eða lifandi… Þótt að ég efist um að hún sé lifandi… annars hefði maður nú eitthvað heyrt um hana…

Og því miður eru engin myndbönd =)

Peggy Lee (13 álit)

Peggy Lee Söngkonan Peggy Lee fæddist í maí árið 1920, og lést 21. janúar árið 2002. RIP.

Er kannski frægust fyrir lögin ‘Big Spender’, ‘Fever’, ‘Somebody Else Is Taking My Place’, ‘Why Don’t You Do It Right' og ‘I Don’t Know Enough About You'. Mjög góð lög, sko.

Sexy rödd líka ;o

Mæli allavega með henni *-)

John Lee Hooker (2 álit)

John Lee Hooker Pabbi sagði mér að hlusta á diskinn hans sem ber heitið The Best Of Friends. Og ég verð að segja að tónlistin hans er hreint út sagt MÖGNUÐ! Endilega kynnið ykkur þennan mann.

Sketches of Spain (5 álit)

Sketches of Spain Miles Davis hér á ferð, á plötunni Sketches of Spain frá árinu 1960.

Hann fékk með sér í lið lagahöfundinn Gil Evans í þetta verk.

Sketches of Spain is considered to be one of the smoothest and most accessible albums of Davis's career, and remains controversial: the most recent edition of the Penguin Guide to Jazz on CD describes it as “elevated light music”. Some contemporaries accused Davis of bowing to commercial pressure, or selling out, and suggested that Sketches of Spain was something other than jazz. Davis replied (according to Rolling Stone magazine) “it's music, and I like it”
Tekið af wikipedia.

Algjör gullmoli og nánast skyldueign fyrir alla jazzunnendur.

Bara svona til að lífga eitthvað uppá myndirnar. ^^

Eric Clapton (17 álit)

Eric Clapton Auk þess að vera í rokkinu, semur hann einnig frábær blús lög.

Snillingur þessi maður.

Herbie Hancock (18 álit)

Herbie Hancock Aðal jazz-funkarinn;)

John Scofield (3 álit)

John Scofield Gítarkennarinn minn benti mér á hann. Ég hef fílað hann alveg síðan þá.

Georges Brassens 1921 - 1981 (8 álit)

Georges Brassens  1921 - 1981 Franskur söngvari og lagahöfundur og jafnvel hægt að kalla hann ljóðahöfund þarsem að textarnir hans eru eiginlega ljóð, mjög oft frekar “skondnir” textar.
Tónlistarferill hans byrjaði á því að hann spilaði lögin sín fyrir vini hans og þeir kvöttu hann til að spila það á Cabaret og kaffihúsum. Einhverntímann hitti hann söngkonu sem kom honum í tónlistarheiminn (eða þannig). Þetta byrjaði allt í 50's tímabilinu.

Hann dó árið 1981 af krabbamein.
R.I.P.



Ég þekki þetta ekki enn nógu mikið og það stóð hvergi hvað lagið hét en hér er eitt með honum
[youtube]http://youtube.com/watch?v=sW__h9SV3TA
http://youtube.com/watch?v=sW__h9SV3TA

þetta lag heitir “Je me suis fait tout petit” en það er ekki á disknum sem ég fékk
[youtube]http://youtube.com/watch?v=m3InkwfXJRo&mode=related&search=
http://youtube.com/watch?v=m3InkwfXJRo&mode=related&search=

Þarna er hann að spila “L'orage”, flott lag
[youtube]http://youtube.com/watch?v=avTMFiBbckY

Oftast spilaði hann einn með vini sínum sem var bassaleikarinn, en stundum var hann með annan gítarleikara sem spilaði þá sóló í bakgruninum, en ekki spilaði hann oft með tvo aðra gítarleikara…
Bassaleikari - Pierre Nicolas
Gítar - Barthélémy Rosso og Joël Favreau (tel það líklegt þarsem að þeir voru samkvæmt wikipedia þeir einu sem spiluðu með honum á gítar)
[youtube]http://youtube.com/watch?v=BV1bjfQb45U

En ég fann ekki uppáhaldið mitt sem heitir “Le pornographe”

En allavega, þessa nokkra daga sem ég er búinn að vera með þennan disk, þá er ég búinn að vera að hlusta á hann of mikið :) mæli með honum, þótt að þið skiljið kanski ekki það sem hann er að syngja um

Enigmatic Ocean (1977) (2 álit)

Enigmatic Ocean (1977) Þetta er franski fiðluleikarinn Jean-Luc Ponty og plata hans, “Enigmatic Ocean” frá árinu 1977. Hér er á ferðinni fyrsta flokks djassrokk í stórkostlegum flutningi Jean-Luc á rafmagnsfiðlu ásamt Allan Holdsworth og Daryl Stuermer á gítar auk Steve Smith á trommum.
Sannkallað meistaraverk sem ég mæli hiklaust með…
http://www.amazon.com/Enigmatic-Ocean-Jean-Luc-Ponty/dp/B000008C0Y
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok