Gleymt lykilorð
Nýskráning
Jazz og blús

Jazz og blús

3.782 eru með Jazz og blús sem áhugamál
6.134 stig
122 greinar
621 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
422 myndir
207 kannanir
7.888 álit
Meira

Ofurhugar

Otcho Otcho 344 stig
Boweavil Boweavil 200 stig
Wolfpack Wolfpack 190 stig
Garsil Garsil 178 stig
mingus mingus 152 stig
barrett barrett 144 stig
BBQ BBQ 122 stig

Stjórnendur

Joan Baez ásamt Bob Dylan (4 álit)

Joan Baez ásamt Bob Dylan Hún ásamt Joni Mitchell hafa oft verið talin brautryðjendur kvenna í folk tónlistarsenunni…

Hér á ferð eru Joan Baez og Bob Dylan…

Hef reyndar ekki hlustað mikið á hana, enda hef ég ekki komist yfir eitthvað efni eftir hana…En það sem ég hef heyrt er mjög gott!

Hinn aðilinn mun vera hinn margkunnugi Bob Dylan.

Eins og ég vil segja, eru þau tvo “Konungur” og “Drottning” folk tónlistarinnar

Mynd þessi er tekinn árið 1963.

Mæli eindregið með þeim þremur (Semsagt Joni Mitchell, Bob Dylan og Joan Baez)

Joni Mitchell (0 álit)

Joni Mitchell Hérna er tónlistarkonan myndlistarkonan Joni Mitchell á ferð

Alveg frábær tónlistarkona…

Hún hefur komið víða við í tónlistarstefnum, er þekktust fyrir að spila folk. Meðal annara stefna sem hún hefur spilað eru Jazz og Heimstónlist, auk þess að spila pop rock…

Mæli með henni…

Robert Cray (11 álit)

Robert Cray Frábær gítarleikari og söngvari hef alldrei séð neinn spila af annari eins innlifun og frá sálinni. Mjög tilfinninga ríkur tónlistarmaðu

Saxophone Colossus (2 álit)

Saxophone Colossus Platan Saxophone Colossus eftir saxafónleikarann Sonny Rollins er oft talinn hans besta plata, og með betri jazz plötum allra tíma.

Hún kom út árið 1956…

Fólk sem spilaði á henni;

* Sonny Rollins — tenór saxafónn
* Tommy Flanagan — píano
* Doug Watkins — bassi
* Max Roach — trommur

Myndbönd;

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vnQF3K5_6sc
St. Thomas…

Þetta var eina myndbandið sem ég fann af einhverjum af lögunum á þessari plötu

Mæli með að þið kynnið ykkur þessa plötu
Alveg frábæ

Gröf Wes Montgomery's (2 álit)

Gröf Wes Montgomery's þetta er leggsteinninn á gröf Wes Montgomery's. Þessi maður er með mörgum talinn einn besti Jazzgítarleikari allra tíma en hann er þekktastur fyrir að spila mikið í áttundum og taka hljómasóló. Hann er líka talinn hafa verið einna fyrstur til að spila Jazzmelódíur á gítar.

R.I.P

Art Tatum (0 álit)

Art Tatum Frábær píanisti hér á ferðinni!

Peter Green (6 álit)

Peter Green Hinn magnaði gítarleikari Peter Green sem var eitt einn í hljómsveitinni Fleetwood Mac.
Þess má að geta að Peter og félagar sömdu lagið Black Magic Woman

Norðurljósablús! (0 álit)

Norðurljósablús! Blúshátíðin Norðurljósablús 2007 verður haldin á Höfn í Hornafirði dagana 1. - 4. mars n.k. Hátíðin var haldin í fyrsta skipti fyrir ári síðan og þótti takast svo vel að ákveðið var að gera hana að árlegum viðburði. Það er Hornfirska skemmtifélagið sem stendur að hátíðinni ásamt ýmsum samstarfsaðilum s.s. Víkinni, Kaffi Horninu, Vatnajökull Travel, Flugfélaginu Erni , Sveitarfélaginu Hornafirði o.fl.

Í ár koma margir helstu blústónlistarmenn Íslands fram á hátíðinni og má þar m.a. nefna Björgvin Gíslason, sem kemur fram ásamt hljómsveitinni Kentár, Pálma Gunnarsson og Gunnlaug Briem ásamt hljómsveitinni Park Project, Bergþór Smára og hljómsveitina Mood að ógleymdri Andreu Gylfadóttur sem mætir með blúsmenn sína. Aðalgestir hátíðarinnar eru svo snillingarnir í sænsku hljómsveitinni Jump 4 Joy en þetta er í fyrsta skipti sem þeir leika hér á landi.

Blúsdjammið verður á sínum stað en það fer fram í Sindrabæ bæði föstudag og laugardag. Þar geta allir komið og tekið þátt í stórkostlegri skemmtum jafnt fyrir tónlistarmenn sem áhorfendur. Enginn aðgangseyrir er að blúsdjamminu.

Nánari upplýsingar um blúshátíðina Norðurljósablús 2007 er að finna á vef Hornfirska skemmtifélagsins www.skemmtifelag.is.

Grant Green (3 álit)

Grant Green Þetta er Grant green. skemmtilegur jazz gítarleikari. ég var búinn að gera grein um hann en það eiddist bara allt svo ég nennti ekki að gera hana aftur. en hann fæddist 6.júní 1931( á afmæli á sama degi og ég:P) og dó 31.janúar 1979. Ættla ekki að vera að seigja meira um hann hérna geri þessa grein bara einhverntíman aftur. en mæli með honum.

Original Dixieland Jazz Band (11 álit)

Original Dixieland Jazz Band Þetta er mynd hinu fornfræga O.D.J.B., hljómsveitin sem gerði fyrstu jazz upptökuna og var í hópi þeirra fyrstu til að gera jazzin vinsælan meðal almennings.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok