Jæja, eigum við ekki öll að senda inn mynd af hljóðfærum sem koma jazz við og sem við eigum?
Annars, þá er þetta Fender Jazzmaster, ótrúlega þægilegur gítar en ég verð að fara með hann í viðgerð, það kemur skrítið hljóð úr E strengnum sem á ekki að koma (og úr öðrum streng sem ég man ekki hver er)
Nýji diskurinn frá Andrési Þóri Gunnlaugssyni. Fjárfesti í honum og get ekki annað en mælt með honum, frammúrskarandi hljóðfæraleikarar honum við hlið.
Sigurður Flosason á Altó Saxófón Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á Kontrabassa Scott McLemore á Trommu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..