1. Er Þríhyrningur. Jafnarmaþríhynringur til að vera nákvæmur. þ.e. þríhyrningur með tvo arma og tvö horn jafn stór.
2. Þríhyrningnum skift niður í tvö minni jafnarma þríhyrninga. Í raun tvær myndir af frummyndinni (kynlaus æxlun eins og það heitir í líffræði).
3. Þessum tveimur jafnarmaþríhyrningum skift niður í fjóra jafnarmaþríhyrninga.
Þetta er dæmi um stutta keðjuverkun þar sem hluturinn heldur áfram að skiptast. Nú skalt þú prófa að skipta þríhyrningnum meira niður…
…ok þú vonandi komst að því að hef strikin mundi minka líka væri “endalaust” hægt að skipta honum niður. En nú spyr ég þig! Þegar þú skiptir niður þríhyrningnum endaru uppi með nákvæma eftir mynd af hinum upprunalega og ert því í rauninni alltaf á sama stað einhverskonar klofning sem hefst aldrei því þríhyrningurinn er alltaf eins! eða hvað?