ég er mikil aðdáandi Douglas N. Adams og allra bókanna sem hann hefur skrifað. þetta er mynd af tattoo-inu mínu sem ég fékk mér fyrir svona 1 1/2 - 2 árum.
“Anything that happens, happens”
“Anything, in happening, causes something else to happen, causes something else to happen.”
“Anything that, in happening, causes itself to happen again, happens again.”
“It doesn't necessarily do it in chronological order, though.”
Mostly Harmless —- Douglas N. Adams(hann var merkis maður og bækur hans bara snillllldddd….)