On Time var fyrsta plata Grand Funk Railroad. Algjör eðall hér á ferð.
Æðisgengið band.
Sagan segir að Grand Funk voru að hita upp fyrir Zeppelin, nema hvað, Grand Funk þóttu bara miklu betri þennan dag og að sjálfsögðu kom hinn stóri “manager” Zeppelin Peter Grant og hótaði umboðsmanni Grand Funk´s öllu illu ef rafmagnið yrði ekki tekið af bandinu og þeir fengju ekki að spila meira.
Vídeóið sem ég er með hérna er einmitt frá tónleikunum.
Fyrsta lag plötunnar Are You Ready var á sínum tíma hið ‘Ultimate American Rock N´Roll Song’
(Are You Ready - Grand Funk Railroad)
[youtube]
http://youtube.com/watch?v=8g7-MfGHAAgEkkert of góð hljómgæði