Fyrrum frontmaður Velvet Underground, Lou Reed.
Velvet Underground gáfu út algjört meistarastykki, sem kallast einfaldlega The Velvet Underground & Nico (Þar sem söngkonan Nico kom fram) og sló í gegn með þeirri plötu.
Eftir Velvet Underground fór Reed á sólóferil, og var platan hans Transformer mikill hittari, og kom honum á kortið sem sólóartísta, auk þess kom út önnur plata, sem kallaðir Berlin sem fékk mjög góða dóma, en þótti ekki jafn góð og Transformer.
Ég mæli með að allir kynni sér Velvet Underground, og sólóferil Lou Reed (Helst þá Transformer og Berlin)