Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Davis Love III að chippa á The international mótinu, sem hann sigraði um daginn. Það var leikið með ákveðnu fyrirkomnulagi þannig að maður átti að ná sem flestum stigum. Davis Love sigraði með 46 stig.

Golf (0 álit)

Golf Hér er Adam Scott með bikarinn sem hann fékk fyrir að sigra á Scandinavian Masters. Hann er nú í 6. sæti á European Tour.

Golf (0 álit)

Golf Ben Curtis hefur stokkið úr 396. sæti í það 33. á heimslistanum eftir að hafa unnið British Open.

Golf (0 álit)

Golf Nýjasta týpan af hinum fræga 2-ball pútter er að koma á markað í Bandaríjunum. Þetta er svokölluð “ blade ” gerðin af pútternum.

Golf (0 álit)

Golf Til eru þrjár týpur af Titleist Vokey Design: Chrome, Black Nickel og Oil Can.

Golf (0 álit)

Golf Tiger Woods

Golf (0 álit)

Golf Þetta er mynd af Odyssey White Hot 2-Ball Blade pútternum. Hann er fjórða útgáfan af hinum geisivinsæla 2-Ball pútter en til eru 2-Ball White Hot, 2-Ball White Hot Center-Shaft, 2-Ball DFX og loks þessi hér að ofan.

Golf (0 álit)

Golf Þessi sandglompa reyndist DananumThomasi Björn erfið og þurfti hann að taka þrjú högg til að komast upp á flötina. Talið er að þetta hafi kostað hann sigurinn í mótinu.

Golf (0 álit)

Golf Hér er Thomas Bjorn í vandræðum á 16. eftir að hafa lent í glopuni hér á myndini og fékk double bogey á holuna

Golf (0 álit)

Golf Ben Curtis með bikarinn góða eftir að hafa unnið Opna Breska. Þetta var hans fyrsta stórmót og má segja að þetta hafi verið ansi góður árangur hjá drengnum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok