Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Hérna er mynd af heilu setti af Ping S59 járnunum. Settið fæst frá 2-PW.

Golf (0 álit)

Golf Nike eru komnir með ný járn og heita þau Nike Golf Slingshot og kosta á bilinu 700-800 dollara hjá Edwin Watts. Járnin þykja ekki ósvipuð Callaway kylfunum í útliti.

Golf (0 álit)

Golf Davis Love III er meðal keppenda á John Deere Classic mótinu sem haldið verður um helgina. Ef hann sigrar þykir næsta víst að DL3 verður valinn leikmaður ársins á PGA mótaröðinni.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er uppáhaldskylfan mín í dag. Titleist 980F 15 gráður. Helsti kostur hennar er að maður getur slegið öll högg með henni: á teig, á braut og í léttum karga.

Golf (0 álit)

Golf Björgvin Sigurbergsson sigraði á IPGA móti sem haldið var á Akureyri. Hann fer fljótlega í úrtökumót fyrir European Tour.

Golf (0 álit)

Golf Ernie Els hefur nú unnið 6 mót í ár. Hann er í efsta sæti peningalista European Tour og í áttunda sæti á US PGA Tour.

Golf (0 álit)

Golf Það eru til alls konar headcover fyrir kylfurnar okkar. Þeir sem vita ekki hver þetta er á myndinni þá er þetta Uncle Sam, en hann var notaður á plakötum þegar Bandaríski herinn vildi fá unga drengi til sín í herinn.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er nýjasta sleggja frá Cleveland og jafnframt sú stærsta. Gripurinn ber nafnið Cleveland Launcher 460 og kostar $300 hjá Edwin Watts

Golf (0 álit)

Golf Adam Scott sigraði Deutche Bank mótið með 4 höggum á -20 undir pari. Hann lék mjög vel alla hringina, fékk 3 erni, 18 fugla og aðeins 4 skolla. Þetta er fyrsti sigur hans á PGA mótaröðinni en annar sigur hans í ár.

Golf (0 álit)

Golf Lee Westwood sigraði á BMW International mótinu sem haldið var í Þýskalandi, hans fyrsti sigur í 3 ár og vonandi glæst endurkoma á leiðinni!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok