Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Hérna er Adam Scott að slá teighögg. Hann notar Titleist 983K driver með Dynamic Gold Lite stálskafti.

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru nýjar trékylfur frá King Cobra sem heita SZ og koma í stað SS. Fást í tveimur stærðum: SZ 440 og SZ 400.

Golf (0 álit)

Golf Hérna er Englendingurinn Paul Casey að slá teighögg á frægri holu fyrr í sumar. Kannast ekki allir við þessa braut/holu og vita á hvaða velli hún er ?

Golf (0 álit)

Golf Þetta er PING maðurinn eða PING Man eins og hann er yfirleitt kallaður. Mér finnst hann aðeins flottari en Michelin maðurinn :)

Golf (0 álit)

Golf Jæja þá lét ég loksins verða af því að fá mér Titleist brautartré. Ég ætlaði að kaupa það í Bandraríkjunum, en þar sem það var útsala í Hole in One þá fékk ég það þar, þetta er 980F 15° og með Titleist 4375 regular skaptinu, gripurinn kostaði 23.000 krónur, en þess má geta að það kostar án afsláttar 30.000 krónur í Nevada Bob.

Golf (0 álit)

Golf Adam Scott og Tiger Woods eru góðir félagar og spila alltaf saman æfingahring fyrir mót sem þeir leika báðir í. Kylfusveinar þeirra eru líka góðir félagar, þeir eru nefnilega bræður!

Golf (0 álit)

Golf David Duval hefur ekki verið með sjálfum sér síðustu tvö árin. Segja má að hann hafi skitið í sig í flestum mótum í ár, eins og hann lítur út fyrir að vera að gera á myndinni :)

Tiger Woods (0 álit)

Tiger Woods Tigerinn í góðum gí

Mynd af Ernie Els (0 álit)

Mynd af Ernie Els Mynd af Ernie Els

Golf (0 álit)

Golf Þá er kominn nýr driver í “R-línuna” frá Taylor Made og heitir hann Taylor Made R580 XD. Þessi driver er mun stærri heldur en hinar týpurnar og er 440cc! Ég held að ég geti fullyrt að þetta sé sá stærsti sem Taylor Made hefur framleitt. Gripurinn er til sölu hjá Edwin Watts og kostar $400.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok