Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Notah Begay að slá upp úr glompu á Honda Classic. Hann er nú í harðri baráttu við Carlos Franco frá Paragvæ um efsta sæti.

Golf (0 álit)

Golf Jim Furyk er sá maður. Hann er búinn að ná yfir 1 milljón dollara í verðlaun á þessu ári og jafnframt er þetta 7. árið í töð sem hann nær að fara yfir 1 milljón markið.

Golf (0 álit)

Golf Hér er mynd af hinum umtalaða Titleist ProV1x boltanum sem kemur á markaðinn í Bandaríkjunum rétt bráðum.

Golf (0 álit)

Golf Hér sjáum við mynd af nýjast pútternum frá PING, hann nefnist Ping DOC-17 og kostar 200 dali hjá Edwin Watts.

Golf (0 álit)

Golf Svona pútter nota Tiger Woods, Ernie Els, Adam Scott og fleiri stórstjörnur. Þetta er Studio Stainless Newport II pútter frá Titleist og Scotty Cameron.

Golf (0 álit)

Golf Séð yfir 7.brautina á Svarfhólsvelli, Selfossi

Golf (0 álit)

Golf ALGENG SJÓN Í ÁR: Tiger Woods niðurlútinn og hvergi sjáanlegur á meðal efstu manna en Phil Mickelson á toppnum.

Golf (0 álit)

Golf Vijay Singh hefur úr níu af síðustu tíu mótum sínum á PGA endaði í topp 10. Hann hefur unnið fjögur mót á árinu og verið fimm sinnum í öðru sæti. Af öllum 26 mótunum hefur hann aðeins misst topp 25 þrisvar sinnum og verið sautján sinnum í topp 10. Tiger who?

Golf (0 álit)

Golf Parnevik spáir hér í splin, en hann er búinn ad gera thad mjog gott á thessu tímabili.

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru þau PING járn sem eru fáanleg í dag. S59 blaðkylfur, G2 oversize kylfur og i3+ sem eru mitt á milli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok