Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Þetta er hinn vinsæli Spánverji Miguel Angel Jiménez. Hann sigraði um þessa helgi Turespaña Mallorca Classic mótið eftir að hafa unnið upp 5 högg með frábærum lokahring. Þetta var 7. sigur hans á European Tour en sá fyrsti í 4 ár.

Golf (0 álit)

Golf Hér sjáum við mynd af nýja King Cobra drivernum sem er kominn í flestar búðir erlendis. Týpan kallast Cobra SZ 400 og kostar það sama og hinar (með graphite sköftunum) eða 300 dali.

Golf (0 álit)

Golf Þá er kominn nýr driver í “R-línuna” frá Taylor Made og heitir hann Taylor Made R580 XD. Þessi driver er mun stærri heldur en hinar týpurnar og er 440cc! Ég held að ég geti fullyrt að þetta sé sá stærsti sem Taylor Made hefur framleitt. Gripurinn er til sölu hjá Edwin Watts og kostar $400.

Golf (0 álit)

Golf Björgvin Sigurbergsson er sjóðheitur þessa dagana á Europro mótaröðinni.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er mynd af hinni týpunni af Nike One boltanum sem Tiger Woods notar. Boltinn heitir Nike Golf Tiger Woods Tour Spec One.

Golf (0 álit)

Golf Flott mynd af Greg Norman að hamra upphafshögg.

Golf (0 álit)

Golf Þessi snilldarmynd var á nevadabob.is
Þeir geta látið merkja Titleist boltana manns að eigin ósk og það kostar ekkert aukalega. Einhver snillingur hefur merkt þennan svona skemmtilega!

Golf (0 álit)

Golf John Daly er þessi maður. Hann er einn af skemmtilegri kylfingunum á mótaröðinni, og er þekktastur fyrir högglengd sína og sveiflu.

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru nýju wedgearnir frá Ben Hogan. Þeir kallast Ben Hogan Riviera Series.
Þeir eru mjúkt M175 Stainless stál og nickel krómaða plötu framan á kylfunni. Stykkið kostar $79.99 dollara í Edwin Watts búðunum.

Golf (0 álit)

Golf Tiger Woods vann Buick Invitational mótið með fjórum höggum. Þetta var fyrsta mótið eftir hnéaðgerðina og hann fann eiginlega ekkert til í hnénu og náði að leika frábært golf að undanskildum fyrsta hringnum, það er því augljóst að sigurganga Ernie Els fer bráðum að stopp, allaveg ef hann er að keppa í sama móti og Tiger.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok