Gleymt lykilorð
Nýskráning
Golf

Golf

3.340 eru með Golf sem áhugamál
15.096 stig
379 greinar
1.730 þræðir
29 tilkynningar
67 pistlar
634 myndir
591 kannanir
6.654 álit
Meira

Ofurhugar

ProV1 ProV1 1.400 stig
cip cip 1.048 stig
bsk17 bsk17 896 stig
links links 746 stig
axes axes 586 stig
wiss wiss 486 stig
gallbladra gallbladra 450 stig

Stjórnendur

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru þær Michelle Wie og Grace Park. Grace Park vann um helgina fyrsta stórmót kvenna og Michelle Wie var best áhugamanna, endaði í 4. sæti aðeins 14 ára gömul!

Golf (0 álit)

Golf Svona lítur nýji King Cobra 440SZ driverinn út. Þeir hafa verið þekktir fyrir mjög fyrirgefandi haus og löng teighögg.

Golf (0 álit)

Golf Hér er Vijay Singh

Golf (0 álit)

Golf Þetta eru nýju PING i3+ járnin sem koma í stað i3. Fást með tveimur mismunandi hausum, i3+ og i3+ Blade. Helsta breytingin er nýtt léttara skaft og stærra stykki aftan á kylfunni sem stækkar sweat spottið.

Golf (1 álit)

Golf Þetta eru nýjy boltarnir frá Nike og nefnast þeir Nike Mojo, dozen af þeim kostar 20$ hjá netversluninn Edwim Watts

Golf (0 álit)

Golf hérna sjáum við mynd af Birgi Leif á 18. flötinni á Vífilsstaðavelli. Hann sló vallarmetið á öðrum hring Meistaramótsins er hann lék á 61 höggi eða 9 höggum undir pari.

Golf (0 álit)

Golf Þetta er PING maðurinn eða PING Man eins og hann er yfirleitt kallaður. Mér finnst hann aðeins flottari en Michelin maðurinn :)

Golf (0 álit)

Golf Þetta er mynd af Odyssey White Hot 2-Ball Blade pútternum. Hann er fjórða útgáfan af hinum geisivinsæla 2-Ball pútter en til eru 2-Ball White Hot, 2-Ball White Hot Center-Shaft, 2-Ball DFX og loks þessi hér að ofan.

Golf (0 álit)

Golf Jæja þá lét ég loksins verða af því að fá mér Titleist brautartré. Ég ætlaði að kaupa það í Bandraríkjunum, en þar sem það var útsala í Hole in One þá fékk ég það þar, þetta er 980F 15° og með Titleist 4375 regular skaptinu, gripurinn kostaði 23.000 krónur, en þess má geta að það kostar án afsláttar 30.000 krónur í Nevada Bob.

Golf (0 álit)

Golf Darren Clarke með verðlaunagripinn sem hann hlaut fyrir sigurinn á NEC mótinu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok