Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

965 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

Julius Root (5 álit)

Julius Root Þetta er sumsé Julius, mér fannst þetta mjög töff mynd. Sérstaklega að hann er frekar líku því hvernig ég ímyndaði mér hann, það vantar bara skeggið sem ég ákvað að ætti að vera á honum.

Litbrigði Galdranna (5 álit)

Litbrigði Galdranna Svo virðist sem fyrsta bókin í Discworld seríunni, The Colour of Magic, muni koma út á íslensku um jólin. Hún ber íslenska heitið Litbrigði Galdranna, eins og þessi mynd glögglega sýnir.

Þessi mynd birtist sem heilsíðuaauglýsing í Fréttablaðinu laugardaginn 17. nóvember. Hvergi kemur þó fram hver þýðir eða hver gefur út.

The Golden Compass (10 álit)

The Golden Compass Já ætli þetta eigi að vera Lýra og Roger ?

Skulduggery Pleasant. (3 álit)

Skulduggery Pleasant. Skulduggery Pleasant, úr samnefndri bók. Skelmir Gottskálks á íslensku. Bók um eldkúlu-kastandi, velklæddann, spæjara sem vill svo skemmtilega til að er beinagrind.

Wintersmith (4 álit)

Wintersmith Næstnýjasta Discworld bókin eftir Terry Pratchett. Frábær bók!

Arthur Spiderwick's Field Guide to the Fantastical World Around You (3 álit)

Arthur Spiderwick's Field Guide to the Fantastical World Around You Sjálfur leiðarvísirinn úr Spiderwickbókunum. Upplýsingar um 31 tegundir hulduvera og rosalega flottar myndir. Mæli með henni.

The Dark Elf Trilogy (4 álit)

The Dark Elf Trilogy The Dark Elf Trilogy eftir R.A. Salvatore.
Mér finnst þetta asnaleg mynd.

Truckers (3 álit)

Truckers Eina Terry Pratchett bókin sem ég á.
Ætti ég að leggja í að lesa hana?

Thud (5 álit)

Thud Frábær bók í Discworld seríunni eftir Terry Pratchett :D

The Orc King (3 álit)

The Orc King Næsta bók um Drizzt Do'Urden og félaga! Ég á The Hunter Blades trilogy, og endaði hún á hálfgerðum cliffhanger, þannig að ég bíð spenntur… Kemur út seint á þessu ári.

http://www.fantasticfiction.co.uk/s/r-a-salvatore/orc-king.htm
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok