Gleymt lykilorð
Nýskráning
Ævintýrabókmenntir

Ævintýrabókmenntir

965 eru með Ævintýrabókmenntir sem áhugamál
2.980 stig
47 greinar
308 þræðir
19 tilkynningar
30 pistlar
158 myndir
104 kannanir
4.560 álit
Meira

Ofurhugar

Contemplative Contemplative 220 stig
DrHaha DrHaha 178 stig
TheMadHatter TheMadHatter 172 stig
Unnursvana Unnursvana 152 stig
Sapien Sapien 118 stig
ChocoboFan ChocoboFan 116 stig

Stjórnendur

Lord of the rings (11 álit)

Lord of the rings Það gengur náttúrulega ekki að hafa ævintýrabókmenntaáhugamál og ekki vera með neina mynd um Lord of the rings.

Dragons of a Fallen Sun (2 álit)

Dragons of a Fallen Sun Þetta er coverið af Dragons of a Fallen Sun, fyrstu bókinni í War of the Souls þríleiknum sem gerist í Dragonlance heiminum.

The Sword of Shannara (1 álit)

The Sword of Shannara Hafið þið lesið hana?

Þessi bók er nefnilega til heima hjá mér og langar að vita hvort hún sé þess virði að lesa. Hef heyrt misgóða hluti.

NÝJA BÓKIN!!!!!! (8 álit)

NÝJA BÓKIN!!!!!! Fann þetta á netinu!!! Næsta bókin af Skelmi Gottskálks!!! (Vona að minnsta kosti að þetta sé ekki eitthvað fan-made)
Jáááááááááááááááá!!!!!!!!!!!!!!!
I so love de books!!!

Children of the lamp (9 álit)

Children of the lamp fjórða bókin á þessum bókaflokki eftir P.B.Ke

The Wish List (8 álit)

The Wish List Ég held að þetta sé Ævintýrabók.

Við þekkjum öll höfundinn… right?

Kemur úr um jólin (held ég) á íslensku sem “Óskalistinn”.

Spurning: Hafiðið lesið hana? Og er hún góð?

Gátt Hrafnsins (5 álit)

Gátt Hrafnsins Coverið á bókinn Raven´s Gate eftir Anthony Horowitz eða Gátt Hrafnsins eins og hún útlegst á íslensku.

Ég fékk hana í jólagjöf, byrjaði að lesa og hætti ekki fyrr en ég hafði klárað hana (hún er rúmlega 200 bls)

Mæli mjög með henni!

Dragonlance (4 álit)

Dragonlance Dragons of Autumn Twilight er fyrsta serían í hinum magnaða Dragonlance Chronicles þríleik. Sagan fjallar um nokkra vini sem flækjast í mál tveggja flóttamanna sem eru að flýja undan herjum gyðjunnar Thakesis með dularfullan bláan staf.

Þessar bækur halda manni spenntum frá upphafi til enda og eru hreint út sagt frábærlega skrifaðar. Mæli með þeim fyrir alla sem hafa tök á enskri tungu og vilja leita sér að nýju efni að lesa. Þess má annars geta að notandinn Rutep þýddi fyrstu þrjá kaflana úr Dragons of Autumn Twilight og birti hér á Huga.is fyrir rúmum fjórum árum… tékkið á því:

http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1030501
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1034037
http://www.hugi.is/baekur/articles.php?page=view&contentId=1035868

Tungumál Fólksins (2 álit)

Tungumál Fólksins Stafróf Fólksins í Artemis Fowl

Lirael (13 álit)

Lirael Önnur bókin í þríleik Garth Nix, The Old Kingdom.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok