Gleymt lykilorð
Nýskráning
Bílar

Bílar

8.432 eru með Bílar sem áhugamál
56.694 stig
585 greinar
12.031 þræðir
56 tilkynningar
11 pistlar
3.596 myndir
920 kannanir
111.284 álit
Meira

Ofurhugar

Mal3 Mal3 2.052 stig
KITT KITT 1.632 stig
Aiwa Aiwa 1.088 stig
JoeyThunder JoeyThunder 866 stig
stakka stakka 622 stig
JHG JHG 498 stig
flat6 flat6 466 stig

Stjórnendur

audi-rs4 (19 álit)

audi-rs4 audi-rs4 geðveikur bíl og öruglega mjúkur i akstri

Volkswagen í Kastrup (20 álit)

Volkswagen í Kastrup Volkswagen í Kastrup, flugvellinum í Danmörku

1970 Pontiac Firebird Formula 400 (5 álit)

1970 Pontiac Firebird Formula 400 æja herna höfum við 340 hestafla pontica firebird árgerð 1970 (með v8 vél auðvitað ) , 0-100 km 6,9.sec og hefur hámrkshraðan 190.km hraða :) , http://www.hugi.is/bilar/images.php?page=view&contentId=5730502

jaguar xjs bílinn sem margir af ykkur hugörum sögðu ‘'mishepnaðan ’' en sá bíll (árgerð 1975 ) er 6,5 sec uppí hundrað og er með hámarkshraðan 253 km, :) p.s skítacomment afþökkuð , báðir bílarnir afar fallegir :)

VW R32 (66 álit)

VW R32 Þetta er VW Golf R32 sem ég var að kaupa. Þetta er 2003 árgerð og er með AEM Intake System og skilar 3.2 lítra VR6 vélin 250 hestöflum í fjórhjóladrif. Algjör Pocket Rocket.

Subaru 1800 (13 álit)

Subaru 1800 Gamli Subaru 1800 sem foreldrar mínir áttu. 1991 módel. En pabbi þurfti að asnast til þess að henda honum fyrir nokkrum árum en þá var hann ekki keyrður nema 192.xxx km og allt í lagi með hann. Einn af mínum uppáhalds bílum.

dodge (3 álit)

dodge dodge aspen 1979 v6 held eg og heví cool

Jaguar Xjs (22 álit)

Jaguar Xjs herna er 295 (siegjum 300 og málið er dautt ) 300 hestafla jaguar :D , hann er með 5,3 lítra v12 vél , 3 gíra sjálfskiftingu og er rúmar 6,s uppí 100km ,hámarskhraðinn er 152 mílur sem er eithvað um 240 km ,

http://youtube.com/watch?v=XN0m9WQTXSY&feature=related

skelum einu Lol´i á þetta ? :D

dodge charger 1975 sd (23 álit)

dodge charger 1975 sd dodge charger 1975 sd leður inréting og það er dírlegt að sitja i þessu

ford (9 álit)

ford cougar geðveikur eða hvað

Hinn magnaði Audi quattro (25 álit)

Hinn magnaði Audi quattro “It is considered one of the most significant rally cars of all time, and was one of the first to take advantage of the then-recently changed rules which allowed the use of all-wheel-drive in competition racing.”

Audi quattro kom fyrst út sem “development car” fyrir rallið árið 1980 en varð síðar meir “revolutionary” fyrir alþjóðarallið (WRC), fyrst í Group A rallinu og síðan í Group B rallinu. Þekktastur var hann í Group B rallinu þar sem hann var með línu fimm vél með risastóra túrbínu sem skilaði í kringum 600 hestöflum, og auðvitað í gegnum hið æðislega quattro fjórhjóladrifið sem einkennir Audi enn þann dag í dag.
Vinsældir bílsins urðu rosalegar þegar hann byrjaði að rústa öllum rallýkeppnum í Group B rallinu útaf hinu kengimagnaða fjórhjóladrifi sem kom af stað þvílíkum vinsældum fjórhjóladrifs bæði í ralli og í framleiðslubílum. Til gamans má segja að Mercedes-Benz ætluðu að senda 190E 2.5 E16 Cosworth bíl sinn í rallið en síðan kom Audi með quattro-inn og Benz vissu að þeir áttu ekki séns í hann með afturhjóladrifinu sínu svo að þeir gáfu hann út fyrir venjulegan markað í staðinn. Seinna meir fór sá bíll í DTM (Deutsche Touring Meisterschaft) og gekk alveg helvíti vel þar, en það er allt önnur saga.

Eftir þessar reglubreytingar um leyfi fjórhjóladrifs í alþjóðarallinu fóru fleiri bílaframleiðendur að smíða fjórhjóladrifsrallýbíla. Til dæmis má nefna Peugeot 205 Evolution, Lancia Delta Intergrale, Lancia S4 og margir, margir fleiri.

Upplýsingar eru aðallega eitthvað sem ég hef sankað að mér en einnig aðstoðaði Wikipedia mér alveg helling. Ég vona að þetta sé nógu góð lýsing fyrir þið Aiwa minn. =Þ
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok