Gleymt lykilorð
Nýskráning
Apple

Apple

2.600 eru með Apple sem áhugamál
7.484 stig
97 greinar
2.226 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
190 myndir
165 kannanir
14.075 álit
Meira

Ofurhugar

arnir arnir 252 stig
Hansi Hansi 222 stig
Socialist Socialist 124 stig
Zorix Zorix 124 stig
Azog Azog 124 stig
Jeedo Jeedo 106 stig
Mendoza Mendoza 96 stig

Stjórnendur

Leopard kemur 26. Október (6 álit)

Leopard kemur 26. Október Max Os X 10.5 - Leopard kemur út 26. Október, í því eru yfir 300 nýjir fítusar.

Sjá nánar á http://www.apple.com/macosx/

Ég er einn þeirra sem er búinn að Pre-Ordera það af Apple Imc, og fæ það vonandi í hendurnar 26-27 okt.

iPod Touch (7 álit)

iPod Touch Bakhliðin á iPod Touch.

Mér finnst að þeir hefðu átt að gera bakhliðina eins og á iPhone, svo er WiFi loftnetið að bögga mig.

Hvað finnst ykku

MacBook Pro (5 álit)

MacBook Pro MacBook Pro með 17" skjá
Langar fáránlega mikið í svona

Nýr iMac (7 álit)

Nýr iMac Já hérna er raunveruleg mynd af nýja iMac sem Steve Jobs kynnti kl. 17:07 þriðjudaginn 7 ágúst.
Nýju iMac coma í 3 mismunandi gerðum, tvem 20“ og einum 24”.
Öflugasta gerðin er með 2.4 Ghz Intel Core 2 Extreme örgjörfa, allt að 4 Gb RAM, ATI Radeon HD skjákorti og allt að 1 TB geymsluplássi !
Ódyrasta gerðin kostar 1199$ í BNA.

iPhone (9 álit)

iPhone iPhone kom út í USA 29. júní sl. Ameríkanarnir heppnir að vera fyrstir til að fá þetta í hendurna

Bakhliðin á iPhone (11 álit)

Bakhliðin á iPhone Margir hafa velt því fyrir sér hvernig bakhliðin á iPhone lítur út og hérna sést það nákvæmlega.
2mp myndavél og silvurlitað apple merki.

iPhone Accessories (3 álit)

iPhone Accessories Hérna sjást helstu aukahlutirnir sem Apple hefur gefið út fyrir iPhone, en það eru:

iPhone Bluetooth Headset - þráðlaust bluetooth heyrnartól með mic. og ‘onn-off’ takka 129$

Apple USB Power Adapter - til að tengja USb snúruna við rafmagn 29$

iPhone Dock - hleðslustöð iPhone, er með Video Out 49$

iPhone Dual Dock - til að hlaða bæði iPhone og bluetooth headsetið, en er ekki með Video Out 49$

iPhone Universal Dock Adapter 3-Pack - til að tengja við Universal dock 9$

Apple Dock Connector to USB Cable - eins og fyrra USB tengið nema bara minna 19$

iPhone Stereo Headset - Apple heyrnartól með ‘svara’ og ‘leggja á’ takka og mic. 29$

iPhone Bluetooth Travel Cable - USb tengi sem hleður líka Bluetooth Headphonin 29$

iPhone TTY Adapter - Til að tengja eldri heyrnartól við. 19$

MacBook Pro (4 álit)

MacBook Pro Powerful to - and from - the core.

3D dock (5 álit)

3D dock Já hérna sérst nýja dokkan í Leopard og nýji fídusinn Stacks.

iPhone og Jobs (3 álit)

iPhone og Jobs Já hérna eru þeir félagar á góðri stundu, ákvað að koma með nýja mynd af iPhone þar sam það styttist nú óðum í kvikindið.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok