Gleymt lykilorð
Nýskráning
Apple

Apple

2.600 eru með Apple sem áhugamál
7.484 stig
97 greinar
2.226 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
190 myndir
165 kannanir
14.075 álit
Meira

Ofurhugar

arnir arnir 252 stig
Hansi Hansi 222 stig
Socialist Socialist 124 stig
Zorix Zorix 124 stig
Azog Azog 124 stig
Jeedo Jeedo 106 stig
Mendoza Mendoza 96 stig

Stjórnendur

New year 2008, er þetta koma skal (17 álit)

New year 2008, er þetta koma skal Var kominn með ógeð af þessari ógeðslegu iphone mynd þarna hér er einhvað nýtt fyrir 2008

Nintendo á iPhone og iPod Touch (15 álit)

Nintendo á iPhone og iPod Touch Nú eru komnir hermar fyrir iPhone og iPod Touch sem gera manni kleift að spila NES og SNES leiki! Einnig var nýlega gefinn út Playstation 1 hermir sem spilar PS1 ISO skrár.
Á myndinni hér að ofan sést viðmótið þegar annars vegar er spilaður Mario Bros og hins vegar Mega-Man II… Ég er hræddur um að ég sé farinn að slefa hérna. :/

MacBook Air (13 álit)

MacBook Air Nýja MacBook Air tölvan sem var kynnt á Macworld í San Fransisco :)

Desktopið mitt (4 álit)

Desktopið mitt Vél: MacBook Pro 2.2GHz
Upplaus 1440x900
Desktop mynd: The Shawshank Redemption coverið
Dock breyttur með CandyBar


Mest notuðu forritin:
Safari, iTunes, Adium, Pages, CoverSutra, FrontRow og QuickSilver.

Time Capsule (3 álit)

Time Capsule Þráðlausi flakkarinn sem Apple kynnti á MacWorld 15 janúa

Ipod Touch (28 álit)

Ipod Touch Ipod Touch

Time Machine (6 álit)

Time Machine Time Machine fítusinn í Leopard, lítur allveg frábærlega, hvernig er þetta að virka fyrir þá sem eru með þetta?

Leopard desktop (10 álit)

Leopard desktop Dasktopið á Leopard sem kemur á föstudaginn :) vona líka að Apple IMC verði búnir að fá köttinn þá

Síminn!!!! (26 álit)

Síminn!!!! iPhone að nota netkerfi símans :D

3g Ipod Nano 8gb Product Red (27 álit)

3g Ipod Nano 8gb Product Red Ég pantaði einn svona nano fyrir tæpri viku og bíst við að fá hann á mánudaginn.

Það sem er mest breytt í 3g nano er að hann er orðinn lítill og feitur, en ekki samt þykkur..

Hann er alveg örþunnur og ótrúlega léttur.
Svo er einnig nú hægt að horfa á mydnbönd í honum, sem var ekki hægt á gamla.
Fyrst stærri skjár var kominn þurfti að lengja enduningu batteríins, nú dguir það í 20 tíma, mesta lagi sem mér finnst nú bara mjög gott af ipod.

FLokkunarkerfi er líka aðeins öðruvísi en með nýja skjánum þá færðu alltaf mynd af albuminu hliðan á laginu sem þú ert að skrolla í gegnum.

Síðan eiga líka að vera feleiri nýir möguleikar í styrikerfinu sem ég hef ekki kynnt mér betur …

Ef þú pantar þetta á Apple.com og lætur senda pakkan með ShopUsa.is þá ertu að borga 27 þús kall með öllu, Verðinu, tollunum og flutningsgjaldið.

Mjög góður díll :P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok