Gleymt lykilorð
Nýskráning
Apple

Apple

2.600 eru með Apple sem áhugamál
7.484 stig
97 greinar
2.226 þræðir
5 tilkynningar
4 pistlar
190 myndir
165 kannanir
14.075 álit
Meira

Ofurhugar

arnir arnir 252 stig
Hansi Hansi 222 stig
Socialist Socialist 124 stig
Zorix Zorix 124 stig
Azog Azog 124 stig
Jeedo Jeedo 106 stig
Mendoza Mendoza 96 stig

Stjórnendur

iPhone 3G (14 álit)

iPhone 3G Langaði bara til að sýna ykkur iPhone 3G símann minn virkar 100% hjá NOVA og 3G netið er frábært.

Mac (2 álit)

Mac Núna er iTunes 3 kominn út.
Smelltu þér á apple.com og náðu í þitt eintak

Nýr iMac (22 álit)

Nýr iMac Nýji iMacinn… lítur reyndar alveg eins út og sá fyrri en hann er öflugri og dýrasta týpan er með GeForce 8800 GS skjákorti

macbook lituð (6 álit)

macbook lituð Einhverjir herna latið lita tölvurnar sinar eða notað spes cover til að pimpa þær?

iPod Touch (7 álit)

iPod Touch hér er nýji ipod touch-inn sem var kynntur í gær…

Nýja Mac Pro (12 álit)

Nýja Mac Pro Nýja Mac Pro vélin er komin með nýja Penryn örgjörvann frá Intel. einnig er núna hægt að vera með 32 Gb af minni :D

Munurinn á nýja iPhone og gamla (8 álit)

Munurinn á nýja iPhone og gamla Mjög flottar breytingar að mínu mati.

Nýr iPhone (16 álit)

Nýr iPhone Nýji 3G iPhoneinn sem var kynntur fyrir stuttu

Nýju Macbook Pro (8 álit)

Nýju Macbook Pro Nýju Macbook Pro tölvurnar, komnar með multi touch trackpad eins og macbook air ;)

Macbook Pro (12 álit)

Macbook Pro Já, ég á lokkins eitt stk. svona vél og þetta er undra tæki.. persónuleg skoðun mín er sú að þegar ég neðist til að koma við 1árs glömu PC vélina mína fæ ég smá klíju.. :P

svona er mín:
2.6GHz Intel Core 2 Duo
2GB 667 DDR2 - 2x1GB SO-DIMMs
200GB Serial ATA Drive @ 7200 rpm
MacBook Pro 17-inch High-Resolution Glossy Widescreen Display

já svona er nú vélbúnaðurinn minn í nýju dömuni minni.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok