Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

Trivia (10 álit)

Trivia Hvað höfum við nú hérna?
Hvenær var þetta gefið út og hver teiknaði kápuna?

Kannski ekki það erfitt en það má endilega lífga upp þetta áhugamál :)

Hér hvílir meistari Tolkien (5 álit)

Hér hvílir meistari Tolkien Já hér liggur meistarinn ásamt konu sinni, en hann lést árið 1973 eftir að hafa gert bestu skáldsögur samtímans að mínu mati.

Ísland - Hérað (16 álit)

Ísland - Hérað Já, Íslandi var einu sinni skipt í fjóra hluta og er það talið að þaðan hafi meistari Tolkien fengið hugmyndina að því að láta Hérað vera í fjórum pörtum.

Gaman af því.

Ylmir (5 álit)

Ylmir Mér finnst þetta besta teikningin af Ylmi, drottninn af hafinu. Hef séð tvær aðrar en þessi gerir hann mannlegastan.

Eftirför veitt (4 álit)

Eftirför veitt Hér getiði séð Hringvomana eða the ringwraiths, Arwen og Fróða eftir að þeir höfðu elt þau alla leið inní verndarsvæði Álfa Rofabæjar.

Enda voru örlög þeirra ekkert sérstaklega spennandi.

Myndin er eftir Alan Lee.

Orðaleikur 2 (14 álit)

Orðaleikur 2 Ég ætla að gera eins og hann stepzi og hafa smá orðaleik.

En á þessari mynd eru 27 orð með nöfnum karakteranna, staða og Tolkien sjálfur er þarna.

Hobbitinn, För skipulögð (11 álit)

Hobbitinn, För skipulögð Hér Sjáiði Fallega mynd eftir Alan Lee.

Myndin er af Miþrandir (Gandálf), dvergunum og Bilbo Bagga.

Hérna má sjá þá skipuleggja eða öllu heldur ræða um förina til Einmana fjallsins (the lonly mountain)

Þess má geta að Alan Lee hjálpaði mikið til við hönnun og gerð Kvikmyndanna.

Læt síðan fylgja með Link á fleiri myndir af verkum hans:

http://www.eldar.org/artgallery/tolkien/alee/justpixs.html

Bag End (5 álit)

Bag End Hér er holan hans Balbó gamla í Bag End eða Baggabotni.

Og svo er gaman að vita að Peter Jackson og crewið hans voru rúmlega ár að gera Hobbiton tilbúið s.s. að rækta gróðurinn, búa til holurnar og aðrar ýmsar framkvæmdir :)

Flott cover (14 álit)

Flott cover Flott cover. Hef aldrey séð þetta áðu

Saruman (4 álit)

Saruman Frekar langt síðan ég senti inn mynd þannig að ég ákvað að skella einni a honum Saruman mínum ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok