Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tolkien

Tolkien

4.184 eru með Tolkien sem áhugamál
18.784 stig
551 greinar
1.930 þræðir
68 tilkynningar
25 pistlar
886 myndir
606 kannanir
24.903 álit
Meira

Ofurhugar

2469 2469 1.080 stig
Amon Amon 898 stig
delonge delonge 696 stig
hvurslags hvurslags 628 stig
Ratatoskur Ratatoskur 572 stig
Feanor Feanor 374 stig
saruman saruman 338 stig

Stjórnendur

trivia (8 álit)

trivia Létt trivia hér á ferð en þar sem lítið er um á þessu áhugamáli þessa stundina ákvað ég að senda eitt létt og laggott.

Hver er þetta?

John Ronald Reuel Tolkien (6 álit)

John Ronald Reuel Tolkien Tolkien á sínum yngri árum í hernum.

Meistari Bilbo (4 álit)

Meistari Bilbo Meistari Bilbó hér á þessari mynd. Hér er Ian Holm að leika hann en talað er um að James McAvoy mun leika hann í Hobbitanum.

Bilbó fann hringinn eftir að Gollum hafði glatað honum þegar hann var í ferðalagi með Gandalf og nokkrum dvergum. Hann var með hringinn í meira en 50 ár (man ekki nákvæmlega hve mörg ár) þangað til hann ákvað að gefa Frodo allar eigur sínar, ásamt hringnum. Frodo fékk svo það stóra verkefni að eyða hringnum.

Ég held að McAvoy muni standa sig vel í hlutverki Bilbo enda er hann klassaleikari, spurning um hvort Bilbo sé rétta hlutverkið fyrir hann? Það kemur í ljós.

The Children of Hurin (10 álit)

The Children of Hurin Coverið á bókinni Children of Húrin. Ég er að lesa hana núna og líst abra vel á hana :)

Helmsdeep (6 álit)

Helmsdeep Ég ákvað nú í tilefni þess hvað þetta áhugamál er nú dautt um þessar mundir að skella einni svona teiknaðri mynd inná. Þessi mynd er eftir einhvern Hildebrandt og er tekin af http://www.barbado.com.

Fingolfin & Melkor (19 álit)

Fingolfin & Melkor ……. he fell backwards before the feet of Morgoth: and Morgoth set his foot upon his neck, and the weight of it was like a fallen hill. Yet with his last and desperate stroke Fingolfin hewed the foot with Ringil…………

The Witch-King (4 álit)

The Witch-King Hér má sjá einn svalasta gaur í myndunum, The Witch King of Angmar (einnig þekktur sem Nornakóngurinn).

“King of Angmar long ago, Sorcerer, Ringwraith, Lord of the Nazgûl, a spear of terror in the hand of Sauron, shadow of despair.”
—Gandalf
Eins og margir ættu að vita, þá var hann einn af 9 nazgulunum, þjónum Saurons. Hann var helsti þjónn Saurons og barðist fyrir hann í mörgum stórum orrustum s.s. Hinsta bandalag manna og álfa árið 3434 á annari öld þar sem Sauron var sigraður. Þegar Sauron sneri aftur, þá settust nazgularnir að í Minas Morgul, en áður höfðu þeir verið í Dol Guldur.

Þegar hringjarstríðið hófst, þá riðu þeir 9 nazgular alla leið frá Mordir til Héraðs í leit Fróða nokkurn Bagga, til að finna hringinn. Þeir eltu þá í litla þorpið Bree, en fundu hvorki hringinn né hobbitann. Nazgularnir fundu svo hobbitana og Aragorn á Weathertop, þar sem Fróði var stunginn af Nornakonungnum.

Þegar stóra stríðið í Gondor hófst þá var Nornakóngurinn enn á ferð sinni, og leiddi her Mordor til orrustu í Gondor, en þar var hann drepinn að lokum. Hann lést í bardaga við Eowyn, skjaldarmær Rohan. Spádómur álfsins Glorfiendels rættist að lokum, þar sem hann sagði að Nornakonungurinn skyldi ekki deyja af völdum “manns”.
“Begone, foul dwimmerlaik, lord of carrion! Leave the dead in peace!”
“Come not between the Nazgul and his prey! Or he will not slay thee in thy turn. He will bear thee away to the houses of lamentation, beyond all darkness, where thy flesh shall be devoured, and thy shrivelled mind be left naked to the Lidless Eye.”
“Do what you will, but I will hinder it, if I may.”
“Hinder me? Thou fool. No living man may hinder me!”
“But no living man am I! You look upon a woman. Éowyn I am, Eomund's daughter. You stand between me and my lord and kin. Begone, if you be not deathless! For living or dark undead, I will smite you, if you touch him.”

Aðeins 10 dögum eftir dauða Nornakonungsins náði hobittinn Fróði að lokum, að eyða hringnum, sem leiddi til dauða Saurons.

Ákvað að gera stuttan lestur fyrir ykkur sem hafið áhuga, það hefur ekki mikið komið inná þetta áhugamál í dáldinn tíma.

The Dark Lord - Sauron (6 álit)

The Dark Lord - Sauron Það þekkja nú allir þetta atvik. Augnablikið áður en Ísildur sker Hringinn eina af Sauroni.

Balrog of Morgoth (1 álit)

Balrog of Morgoth Balroggar, einir af helstu þjónum Melkors/Morgoths ásamt Sauroni.
Mér finnst þessi mynd lýsa Balroggunum mjög vel.

Boromir (3 álit)

Boromir Boromir að blása í hornið sitt. Svalasta persónan bæði í bókinni og í myndunum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok