Gleymt lykilorð
Nýskráning
Herkænskuleikir

Herkænskuleikir

3.203 eru með Herkænskuleikir sem áhugamál
10.130 stig
160 greinar
1.606 þræðir
16 tilkynningar
3 pistlar
571 myndir
368 kannanir
14.404 álit
Meira

Ofurhugar

g0tlife g0tlife 456 stig
Pex Pex 428 stig
RoyalFool RoyalFool 368 stig
kursk kursk 284 stig
Selshamur Selshamur 176 stig
sinalco00 sinalco00 174 stig
Luther Luther 172 stig

Stjórnendur

Dawn of war Dark crusade (5 álit)

Dawn of war Dark crusade einhver svaðalegasti og skemtilegasti leikur sem að ég hef prófað :D

Company of Heroes: Opposing Cow Crushing (2 álit)

Company of Heroes: Opposing Cow Crushing Cowcrushing. Nýtt stratt eða?

Tekið þegar Infantry Halftrack-inn minn var í þann mund að kremja kúalík og leikurinn endaði. Náði því miður ekki að endurskapa screeniið því að ég fékk sync error í replayinu ):

Rúst ! (2 álit)

Rúst ! Já ég Sir_EatsAlot og stóri bróðir minn Kartafla vorum að spila world map og þessi leikur stóð yfir í meira en 1 og hálfann tíma.

En þetta var eitt af þeim skemmtulegustu leikjum sem ég hef spilað í AoM alla mína ævi!

Tom Clancy's EndWar (9 álit)

Tom Clancy's EndWar Nýr leikur frá Ubisoft Shanghai þar sem Bandaríkin, Evrópubandalagið og Rússland berjast í þriðju heimsstyrjöldinni árið 2020. Leikurinn leggur meira í litlar orrustur en stórar og aðeins er hægt að stjórna örfáum hópum hermanna í einu.
Auðlindir leiksins eru ekki gull eða gimsteinar heldur “strategic points” eins og í Company of Heroes. Þar að auki verður einhverskonar MMORTS netspilun. Byggt á því sem ég hef lesið verður þessi leikur mjög djúpur og fjölbreyttur, ég hlakka til.
Hann kemur út á Xbox 360, PS3 og PC snemma á næsta ári.

Sannfæring? Reyndu aðeins betur (4 álit)

Sannfæring? Reyndu aðeins betur Inspirational posterar úr Company of Heroes

Sisters of Battle (4 álit)

Sisters of Battle Teikning af nokkrum meðlimum Sisters of Battle, annað af tveim nýjum liðum í Dawn of war: Soulstorm.

C&C Red Alert 2 (YR) - LANGUR FFA Leikur (9 álit)

C&C Red Alert 2 (YR) - LANGUR FFA Leikur Þetta var einn lengsti FFA leikur sem ég hef spilað, var í defence nær allan tíman með nær engan pening. Það var hasar allan tíman og margar herkænsluaðferðir voru notaðar til að reyna að yfirbuga óvinin! Hvern er ég að spauga, mér fannst bara kills tölurnar flottar :)

Warhammer 40.000: Dawn of War: Soulstorm (9 álit)

Warhammer 40.000: Dawn of War: Soulstorm Þriðji aukapakkinn fyrir Warhammer 40.000: Dawn of War. Tvö ný lið bætast við þessi fjölmörgu sem eru nú þegar í leiknum: Dark Eldar (myndin) og Sisters of Battle.
Það þarf ekki að eiga aðra Dawn of War leiki til að geta spilað þennan og hægt verður að spila öll hin liðin í “Campaign” og “Skirmish” en til þess að spila þau á netinu þarf að eiga leikina sem þau lið eru í.
Ef þið hafið spilað Dark Crusade þá eru þær fréttir að núna eru þrjú tungl og fjórar plánetur í stað einnar plánetu stórar fréttir!
Þessi kemur 30. júní í Bandaríkjunum, líklegast einhvern tímann í júlí á Íslandi.

Civilization Revolution (3 álit)

Civilization Revolution Næsti Civilization leikurinn. Kemur út einhvern tímann á næsta ári fyrir Xbox 360, PlaySation 3, Wii og DS. Lítur ágætlega út þó ég haldi að hann verði „heimskaður" svolítið. Þið getið lesið um hann hér: http://www.gamespot.com/xbox360/strategy/sidmeierscivilizationrevolution/news.html?sid=6181133&om_act=convert&om_clk=multimodule&tag=multimodule;picks;title;6

Heroes of might and magic V:the tribes of the east (12 álit)

Heroes of might and magic V:the tribes of the east þetta er nýja höllin í nýja aukapakkanum fyrir Heroes 5
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok