Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sport

Ofurhugar

hress hress 5.580 stig
HwaRang HwaRang 2.654 stig
goat goat 2.130 stig
steindor steindor 2.108 stig
gong gong 2.036 stig
daxes daxes 2.020 stig
crazy crazy 1.866 stig

Usain Bolt (0 álit)

Usain Bolt Fagmaður.
Heimsmethafi í 100 og 200 metra hlaupi, hefur hlaupið 100 metrana á 9.58 og þá 200 á 19.19 sekúndum. Bætti bæði metin á heimsmeistaramótinu í Berlín sem fram fór í sumar og hljóp í báðum hlaupum 11 sekúndubrotum undir fyrri metum hans sem verður að teljast stór gott í svo stuttri vegalengd.

Ný Vetraríþrótt (3 álit)

Ný Vetraríþrótt Ég og vinur minn ákvaðum að hlaupa upp fjallið Ulriken, í bænum Bergen í Noregi. Við vorum aðeins í skóm. Tók okkur klukkutíma og komast upp, og við rúlluðum svo niður fjallið. Það var rosalega gaman, næst ætlum við að reyna að bæta tímann okkar.

BackFlip (2 álit)

BackFlip Á skíðum skemmti ég mér trallala

Combat Gym Ármúla 1 kynnir: Striking seminar (0 álit)

Combat Gym Ármúla 1 kynnir:  Striking seminar Striking seminar dagana 16 og 17 janúar.

Verð 3500kr (sé gengið frá greiðslu fyrir 10. jan) annars 4500kr.

Nánari upplýsingar og skráning á combat (hjá) combat.is eða í síma 822-9698.

Dagskrá:

Laugardagurinn 16. janúar

11:00-12:30 Striking for MMA / Árni

12:30-13:30 Hlé

13:30-15:00 Box/fótavinna / Daði

Sunnudagurinn 17. janúar

11:00-13:30 Muay Thai / Vitalji

Árni Ísaksson, að margra mati talinn vera allra besti „striker“ landsins

Ósigraður í Muay thai og Ólympísku boxi.

Íslandsmeistari í boxi

Reynslumesti MMA fighter á Íslandi

Yfir 10 ára reynsla

Daði Ástþórsson

Yfirþjálfari HFR

Boxþjálfari Árna Ísakssonar

Einn sigursælasti og virtasti þjálfari landsins

Fótavinnu „expert“

Yfir 10 ára reynsla

Hefur æft striking í 14 ár.

Æfði og keppti í karate í 5 ár og vann til fjölda verðlauna (m.a. tvöfaldur Íslandsmeistari unglinga í kumite).

Hefur æft box í 10 ár og var árið 2001 í fyrsta hópi Íslendinga til að keppa í hnefaleikum í næstum hálfa öld.

Hefur starfað sem hnefaleikaþjálfari frá 2002.

Þjálfaði Hnefaleikamann ársins 2002, 2003, 2007 og 2009. Þjálfaði einnig Hnefaleikakonu ársins 2009.

Hefur þjálfað eða tekið stóran þátt í þjálfun 16 Íslandsmeistara.




Vitalij Stakanov

Yfir 16 ára reynsla í Muay Thai

Með yfir 100 Muay Thai bardaga

Hefur m.a þjálfað Evrópumeistara og K-1 contendera

Án efa einn allra besti Muay Thai þjálfarinn á Íslandi í dag

Kink Farside (8 álit)

Kink Farside Kink Farside 20,5"TT
Primo Kamikaze II forks
United Squad bars
Profile Aqoustic stem
Demolition Wheels (Stock up front, self laced in back w/primo spokes)
Odsy PC's
Primo Powerbites
Shadow Conspiracy interlock V,2 chain
Odsy aitken klyte in front
Maxxis miracle in the back

jon olsson í Åre (1 álit)

jon olsson í Åre !

Byrjendanámskeið MJÖLNIS 2010! (3 álit)

Byrjendanámskeið MJÖLNIS 2010! Byrjendanámskeið Mjölnis 2010, hefst mánudaginn 4.janúar kl. 20:00.

Færustu BJJ og MMA þjálfarar landsins sjá um kennsluna, þeir Gunnar Nelson og James Davis!

Námskeiðið fer fram í stærsta og flottasta MMA-gymi á landinu, MJÖLNI.

Ekki hika við að prófa!
Sjá nánar á vefsetri Mjölnis

Opið hús 4.janúar (2 álit)

Opið hús 4.janúar Opið hús í nýja gyminu COMBAT GYM ármúla 1 frá klukkan 16-20 mættu og æfðu, skoðaðu, spyrðu…. kostar ekkert!

Bt Tm-7 sniper (0 álit)

Bt Tm-7 sniper flott byssa

Helga Margrét (2 álit)

Helga Margrét Hér má sjá Helgu Margrét búa sig undir að grýta kúlunni, en hún á best 14.24 kastað í Serbíu sumarið 2009 sem er jafnframt stúlknamet, u20 met og u22 met.

Helga er klárlega mesta efni Íslands og mun vonandi skríða framúr öðrum konum í sjöþrautinni á næstu árum.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok