Gleymt lykilorð
Nýskráning
Sport

Ofurhugar

hress hress 5.580 stig
HwaRang HwaRang 2.654 stig
goat goat 2.130 stig
steindor steindor 2.108 stig
gong gong 2.036 stig
daxes daxes 2.020 stig
crazy crazy 1.866 stig

Facial expression says it all.. (8 álit)

Facial expression says it all.. Fór til Estlands í Janúar og keppti í Estonian Open í -81 kg þyngdarflokkinn. Getiði hvað? Kemst aftur í úrslitin og mæti sama andskotans finnan og ég mætti í nordic open!

Ég veit hvernig það hljómar þegar maður er alltaf að afsaka það að maður hafi tapað, en þetta skipti var ég með 100% gameplan og gerði allt rétt og er mjög ánægður með bardagann. Fólk kom til mín eftir bardadgann og sagði að það var hissa á því að ég hefði ekki unnið.

Oh well, silvur enn og aftur.

Logi Geirsson (4 álit)

Logi Geirsson Magnaður ;)

MJÖLNIR OPEN 5 (6 álit)

MJÖLNIR OPEN 5 MJÖLNIR OPEN 5 fer fram núna á laugardaginn 20. febrúar kl. 12:30

Mótið er haldið í Íþróttamiðstöðinni Laugabóli - Ármannsheimilið í Laugardal.

Sterkasta No-Gi mót á Íslandi.

Bgirl Sweet Feet (0 álit)

Bgirl Sweet Feet Ég :)

Bgirl Sweet Feet (0 álit)

Bgirl Sweet Feet Ég í dansinum ;)

Ippon? (4 álit)

Ippon? Flott ljósmynd frá Euro 2009 mótinu.

Glíman í heild: http://www.youtube.com/watch?v=k-O7FSLM2z8

Frábær mynd (5 álit)

Frábær mynd Án efa flottasta fótboltamynd sem ég hef séð lengi.

Gunnar sigrar Sam Elsdon (3 álit)

Gunnar sigrar Sam Elsdon Gunnar sigar Sam Elsdon eftir 2:30 mín. í fyrstu lotu með Rear Naked Choke í BAMMA keppninni í London 13. febrúar 2010. Fleir myndir má sjá hér:
http://combat.blog.is/album/gunnar_nelson_vs_sam_elsdon/

Gunnar berst á laugardaginn (20 álit)

Gunnar berst á laugardaginn Gunnar Nelson berst á cardi BAMMA (British Association of Mixed Martial Arts). Andstæðingur hans verður Sam „The Engine“ Elsdon sem er 31 árs, svart belti (1 eða 2 dan) í Judo og Muay Thai fighter til til 10 ára. Hann er jafnframt með blátt belti í BJJ. Elsdon þykir höggþungur striker og er líkt og Gunni ósigraður í MMA. Hann á 5 bardaga að baki og hefur sigrað þá alla, 2 í pro, 1 í semipro og 2 í amateur samkvæmt þessari síðu: http://www.prokumite.co.uk/entrylevelfighters.html

Who ? (5 álit)

Who ? Hver er þetta og hvaða sponsor er hann með og hversu gamall/ungur er hann ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok